Varnarmálaráðherra Ísrael fyrirskipar algjört umsátur um Gaza Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. október 2023 10:18 Íbúar virða fyrir sér rústir Yassin-moskvunnar í al-Shati flóttamannabúðunum í Gaza-borg. AP/Adel Hana Varnarmálaráðherra Ísrael segist hafa fyrirskipað algjört umsátur um Gaza. Ekkert vatn, enginn matur, ekkert rafmagn, ekkert eldsneyti, er haft eftir honum í erlendum miðlum. Ísraelsmenn hafa yfirráð yfir loft- og landhelginni yfir og við Gaza og geta þannig stjórnað flutningi aðfanga inn á svæðið. Þá ráða Egyptar yfir flutningi yfir landamæri þeirra að Gaza. Loftvarnaflautur hafa hljómað í Jerúsalem og víðar í Ísrael í morgun. Nokkur fjöldi er sagður hafa særst í loftárásum frá Gaza. BREAKING: Israel's defense minister has ordered a complete siege on Gaza, saying authorities would cut electricity and block the entry of food and fuel. https://t.co/iiXewosPOZ— The Associated Press (@AP) October 9, 2023 Fulltrúar Hamas segja fjóra ísraelska gísla og liðsmennina sem fönguðu þá hafa fallið í loftárásum Ísraelshers í gær. Þá greinir Al Jazeera frá því að tvær umfangsmiklar árásir hafi verið gerðar á Jabalia og al-Shati flóttamannabúðirnar. Tugir hafi verið fluttir á aðalsjúkrahúsið í Gaza-borg. Josep Borrell Fontelles, framkvæmdastjóri utanríkismála hjá Evrópusambandinu, hefur boðað utanríkisráðherra aðildarríkja sambandsins til neyðarfundar á morgun. Stjórnvöld í Austurríki tilkynntu í gær að þau hefðu fallið frá fyrirætlaðri fjárhagsaðstoð til Palestínumanna. Ísrael Palestína Hernaður Átök Ísraela og Palestínumanna Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Ísraelsmenn hafa yfirráð yfir loft- og landhelginni yfir og við Gaza og geta þannig stjórnað flutningi aðfanga inn á svæðið. Þá ráða Egyptar yfir flutningi yfir landamæri þeirra að Gaza. Loftvarnaflautur hafa hljómað í Jerúsalem og víðar í Ísrael í morgun. Nokkur fjöldi er sagður hafa særst í loftárásum frá Gaza. BREAKING: Israel's defense minister has ordered a complete siege on Gaza, saying authorities would cut electricity and block the entry of food and fuel. https://t.co/iiXewosPOZ— The Associated Press (@AP) October 9, 2023 Fulltrúar Hamas segja fjóra ísraelska gísla og liðsmennina sem fönguðu þá hafa fallið í loftárásum Ísraelshers í gær. Þá greinir Al Jazeera frá því að tvær umfangsmiklar árásir hafi verið gerðar á Jabalia og al-Shati flóttamannabúðirnar. Tugir hafi verið fluttir á aðalsjúkrahúsið í Gaza-borg. Josep Borrell Fontelles, framkvæmdastjóri utanríkismála hjá Evrópusambandinu, hefur boðað utanríkisráðherra aðildarríkja sambandsins til neyðarfundar á morgun. Stjórnvöld í Austurríki tilkynntu í gær að þau hefðu fallið frá fyrirætlaðri fjárhagsaðstoð til Palestínumanna.
Ísrael Palestína Hernaður Átök Ísraela og Palestínumanna Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira