Andros Townsend skrifar undir hjá Luton Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. október 2023 23:29 Andros Townsend lék síðast með Everton en hefur ekki spilað í rúma 18 mánuði Enska úrvalsdeildarliðið Luton Town hefur gengið frá skammtímasamningi við fyrrum enska landsliðsmanninn Andros Townsend. Leikmaðurinn hefur verið án félags síðan samningur hans við Everton rann út í sumar. Andros Townsend gekk meiddur af velli í 8-liða úrslitum FA bikarsins þann 20. mars 2022, Crystal Palace vann Everton að endingu 4-0 og leikmaðurinn hefur ekki spilað síðan þá. Fljótlega kom í ljós að um alvarleg krossbandsslit væri að ræða og Townsend hefur verið frá keppni í rúmlega 18 mánúði. Townsend æfði í sumar með öðrum nýliðum deildarinnar, Burnley, talið var að þar myndi hann skrifa undir en Burnley dró sig úr samningaviðræðum rétt áður en tímabilið hófst. Hann fór í kjölfarið að æfa með heimabæjarliði sínu Luton og hefur nú skrifað undir samning við félagið fram í janúar á næsta ári. Welcome @andros_townsend! ✍️— Luton Town FC (@LutonTown) October 11, 2023 Luton menn þurfa nauðsynlega á liðsstyrk að halda en liðið hefur aðeins sótt fjögur stig úr fyrstu átta leikjum sínum og situr í 17. sæti deildarinnar. „Luton er mitt heimabæjarlið, ég bý 20-25 mínútum frá og hef fylgst með gengi þeirra síðustu ár. Ég bjóst aldrei við því að klæðast Luton treyjunni sjálfur, en þetta er mikill heiður að spila með þeim í ensku úrvalsdeildinni og vonandi get ég hjálpað liðinu að ná eins mörgum stigum og mögulegt er“ sagði Andros Townsend um sitt nýja lið. Það verður spennandi að fylgjast með leikmanninum stíga upp úr þessum erfiðu meiðslum, en hann á fínan feril sér að baki og hefur leikið fyrir Tottenham, Newcastle, Crystal Palace, Everton og enska landsliðið. Enski boltinn Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira
Andros Townsend gekk meiddur af velli í 8-liða úrslitum FA bikarsins þann 20. mars 2022, Crystal Palace vann Everton að endingu 4-0 og leikmaðurinn hefur ekki spilað síðan þá. Fljótlega kom í ljós að um alvarleg krossbandsslit væri að ræða og Townsend hefur verið frá keppni í rúmlega 18 mánúði. Townsend æfði í sumar með öðrum nýliðum deildarinnar, Burnley, talið var að þar myndi hann skrifa undir en Burnley dró sig úr samningaviðræðum rétt áður en tímabilið hófst. Hann fór í kjölfarið að æfa með heimabæjarliði sínu Luton og hefur nú skrifað undir samning við félagið fram í janúar á næsta ári. Welcome @andros_townsend! ✍️— Luton Town FC (@LutonTown) October 11, 2023 Luton menn þurfa nauðsynlega á liðsstyrk að halda en liðið hefur aðeins sótt fjögur stig úr fyrstu átta leikjum sínum og situr í 17. sæti deildarinnar. „Luton er mitt heimabæjarlið, ég bý 20-25 mínútum frá og hef fylgst með gengi þeirra síðustu ár. Ég bjóst aldrei við því að klæðast Luton treyjunni sjálfur, en þetta er mikill heiður að spila með þeim í ensku úrvalsdeildinni og vonandi get ég hjálpað liðinu að ná eins mörgum stigum og mögulegt er“ sagði Andros Townsend um sitt nýja lið. Það verður spennandi að fylgjast með leikmanninum stíga upp úr þessum erfiðu meiðslum, en hann á fínan feril sér að baki og hefur leikið fyrir Tottenham, Newcastle, Crystal Palace, Everton og enska landsliðið.
Enski boltinn Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira