Lárus: Vörnin í fjórða leikhluta tryggði sigurinn Andri Már Eggertsson skrifar 12. október 2023 21:30 Lárus Jónsson Vísir/Bára Þór Þorlákshöfn vann fjögurra stiga útisigur gegn Stjörnunni 80-84. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn. „Það var varnarleikurinn sem vann þennan leik. Sérstaklega í fyrsta og fjórða leikhluta,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, eftir leik og hélt áfram að tala um varnarleikinn. „Við vorum ekkert að reyna að þreyta þá. Þeir voru mjög fljótir þar sem Ægir stjórnaði þessu og svo reyndum við að loka á Antti Kanervo. Það tókst ágætlega að loka á þeirra helstu hesta en aftur á móti voru aðrir sem sluppu eins og Júlíus Orri og Ásmundur Múli.“ „Þetta var góður körfuboltaleikur og þá sérstaklega varnarlega en sigurinn datt okkar megin og Stjarnan hafði alveg eins átt að vinna þennan leik.“ Lárus var ekki sáttur með sitt lið þegar að Stjarnan gerði átta stig í röð í fyrri hálfleik. „Þetta var orkulaus kafli hjá okkur. Við vorum ekki að setja nein frábær kerfi. Þeir voru með sex sóknarfráköst á þessum tíma og orkan hjá þeim var töluvert meiri.“ Gestirnir svöruðu síðan fyrir sig með því að gera níu stig í röð og Lárus var ánægður með það. „Það er oft gott að fara inn í síðari hálfleik með meðbyr. Síðan byrjuðum við að setja niður þriggja stiga skot. Mér fannst varnarleikurinn hjá báðum liðum ekkert spes í þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta fannst mér vörnin góð hjá báðum liðum.“ Þór vann fjórða leikhluta með þremut stigum og Lárus átti erfitt með að finna hvað hans menn gerðu betur en Stjarnan. „Mér fannst ekkert eitthvað spes smella. Við náðum að tengja saman mörg stopp. Við vorum ekkert að skora mikið en við náðum mörgum stöðvunum varnarlega og það skóp sigurinn,“ sagði Lárus Jónsson að lokum. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira
„Það var varnarleikurinn sem vann þennan leik. Sérstaklega í fyrsta og fjórða leikhluta,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, eftir leik og hélt áfram að tala um varnarleikinn. „Við vorum ekkert að reyna að þreyta þá. Þeir voru mjög fljótir þar sem Ægir stjórnaði þessu og svo reyndum við að loka á Antti Kanervo. Það tókst ágætlega að loka á þeirra helstu hesta en aftur á móti voru aðrir sem sluppu eins og Júlíus Orri og Ásmundur Múli.“ „Þetta var góður körfuboltaleikur og þá sérstaklega varnarlega en sigurinn datt okkar megin og Stjarnan hafði alveg eins átt að vinna þennan leik.“ Lárus var ekki sáttur með sitt lið þegar að Stjarnan gerði átta stig í röð í fyrri hálfleik. „Þetta var orkulaus kafli hjá okkur. Við vorum ekki að setja nein frábær kerfi. Þeir voru með sex sóknarfráköst á þessum tíma og orkan hjá þeim var töluvert meiri.“ Gestirnir svöruðu síðan fyrir sig með því að gera níu stig í röð og Lárus var ánægður með það. „Það er oft gott að fara inn í síðari hálfleik með meðbyr. Síðan byrjuðum við að setja niður þriggja stiga skot. Mér fannst varnarleikurinn hjá báðum liðum ekkert spes í þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta fannst mér vörnin góð hjá báðum liðum.“ Þór vann fjórða leikhluta með þremut stigum og Lárus átti erfitt með að finna hvað hans menn gerðu betur en Stjarnan. „Mér fannst ekkert eitthvað spes smella. Við náðum að tengja saman mörg stopp. Við vorum ekkert að skora mikið en við náðum mörgum stöðvunum varnarlega og það skóp sigurinn,“ sagði Lárus Jónsson að lokum.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira