NBA segir góðan möguleika á því spila NBA-leik á Bernabéu leikvanginum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 15:31 Það yrði athyglisvert að sjá NBA leik fara fram á þessum velli í framtíðinni. Getty/Soccrates Mark Tatum, næstráðandi hjá NBA-deildinni, opnaði fyrir möguleikann á því að deildarleikur í NBA verði spilaður í framtíðinni á heimavelli fótboltaliðsins Real Madrid á Spáni. NBA hefur spilað leiki í öðrum löndum en deildin hefur aftur á móti aldrei spilað NBA leik á opnum fótboltavelli. Tatum talaði um þennan framtíðarmögulega eftir æfingaleik Real Madrid og Dallas Mavericks sem var spilaður WiZink Center höllinni í Madrid í vikunni. NBA deputy commissioner Mark Tatum said the league is open to playing a regular-season game at the Santiago Bernabéu The NBA has never played an overseas game in an overseas outdoor football stadium pic.twitter.com/t7F8wfHLYb— ESPN FC (@ESPNFC) October 11, 2023 WiZink Center tekur bara sautján þúsund manns í sæti en það komast 85 þúsund manns á fótboltaleiki á Bernabéu. „Ég fékk tækifæri til að skoða nýja Bernabéu leikvanginn og það ótrúlegt að sjá hvað þeir hafa gert þar,“ sagði Mark Tatum sem er undirmaður Adam Silver. „Ég sá hvernig þeir taka í burtu grasvöllinn og setja hann niður í geymslu. Þetta verður heimsklassa leikvangur. Ef aðstæðurnar eru réttar þá myndum við elska það að spila þarna,“ sagði Tatum. „Það skiptir líka máli að þetta er stór markaður með mikla hefð alveg eins og í Frakklandi þar sem Ólympíuleikarnir fara fram á næsta ári. Við erum líka að skoða aðra markaði. Þýskaland, Spánn og Ítalía eru mikilvægir markaðir fyrir okkur,“ sagði Tatum. Leikur Real Madrid og Dallas Mavericks var í fyrsta sinn sem NBA lið spilaði í Madrid síðan 2016 þegar Luka Doncic lék með Real Madrid í sigri á Oklahoma City Thunder. Doncic spilaði líka með Real á móti Boston Celtics árið á undan. Þetta var áttundi leikurinn í höfuðborg Madrid og sá tuttugasti á Spáni. Það eru liðin 35 ár síðan NBA lið spilaði þar fyrst árið 1988. NBA s deputy commissioner Mark Tatum: I've had the opportunity to see the new Bernabéu & it's incredible what they've done here. I have seen the underground grass system, it will be a world-class stadium. We would love to play [NBA] here. pic.twitter.com/UkRcCHCyWG— Madrid Zone (@theMadridZone) October 10, 2023 NBA Spænski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
NBA hefur spilað leiki í öðrum löndum en deildin hefur aftur á móti aldrei spilað NBA leik á opnum fótboltavelli. Tatum talaði um þennan framtíðarmögulega eftir æfingaleik Real Madrid og Dallas Mavericks sem var spilaður WiZink Center höllinni í Madrid í vikunni. NBA deputy commissioner Mark Tatum said the league is open to playing a regular-season game at the Santiago Bernabéu The NBA has never played an overseas game in an overseas outdoor football stadium pic.twitter.com/t7F8wfHLYb— ESPN FC (@ESPNFC) October 11, 2023 WiZink Center tekur bara sautján þúsund manns í sæti en það komast 85 þúsund manns á fótboltaleiki á Bernabéu. „Ég fékk tækifæri til að skoða nýja Bernabéu leikvanginn og það ótrúlegt að sjá hvað þeir hafa gert þar,“ sagði Mark Tatum sem er undirmaður Adam Silver. „Ég sá hvernig þeir taka í burtu grasvöllinn og setja hann niður í geymslu. Þetta verður heimsklassa leikvangur. Ef aðstæðurnar eru réttar þá myndum við elska það að spila þarna,“ sagði Tatum. „Það skiptir líka máli að þetta er stór markaður með mikla hefð alveg eins og í Frakklandi þar sem Ólympíuleikarnir fara fram á næsta ári. Við erum líka að skoða aðra markaði. Þýskaland, Spánn og Ítalía eru mikilvægir markaðir fyrir okkur,“ sagði Tatum. Leikur Real Madrid og Dallas Mavericks var í fyrsta sinn sem NBA lið spilaði í Madrid síðan 2016 þegar Luka Doncic lék með Real Madrid í sigri á Oklahoma City Thunder. Doncic spilaði líka með Real á móti Boston Celtics árið á undan. Þetta var áttundi leikurinn í höfuðborg Madrid og sá tuttugasti á Spáni. Það eru liðin 35 ár síðan NBA lið spilaði þar fyrst árið 1988. NBA s deputy commissioner Mark Tatum: I've had the opportunity to see the new Bernabéu & it's incredible what they've done here. I have seen the underground grass system, it will be a world-class stadium. We would love to play [NBA] here. pic.twitter.com/UkRcCHCyWG— Madrid Zone (@theMadridZone) October 10, 2023
NBA Spænski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira