Óviðkomandi fletti upp reikningum fimm þúsund viðskiptavina Veitna Jón Þór Stefánsson skrifar 13. október 2023 11:04 Orkuveita Reykjavíkur segir að málið hafi verið tilkynnt til lögreglu og Persónuverndar. Vísir/Vilhelm Öryggisbrestur varð í vefkerfi Orkuveitu Reykjavíkur sem varð til þess að óviðkomandi einstaklingur fletti upp orkureikningum fimm þúsund viðskiptavina Veitna. Orkuveita Reykjavíkur greinir frá þessu, en málið hefur verið tilkynnt til Persónuverndar og kært til lögreglu. Í tilkynningunni segir að málið sé litið alvarlegum augum. Fram kemur að langflest tilvikin hafi átt sér stað á þriggja daga tímabili í mars 2021, en einstaklingurinn er sagður hafa flett upplýsingunum upp með kerfisbundnum hætti. Öryggisbresturinn er útskýrður í tilkynningunni, en þar er útskýrt að viðskiptavinir hafi getað nálgast upplýsingar um orkunotkun sína og reikninga með rafrænum hætti á vefnum. Síðan hafi komið í ljós að ef notandi væri skráður inn á Mínar síður gæti hann kallað upp pdf-útgáfu af reikningum annarra með því að breyta lítillega vefslóðinni á eigin reikninga. Þó kemur fram að hvaða reikningur birtist væri handahófskennt þannig ekki væri hægt að leita uppi reikninga tiltekins viðskiptavinar. Orkuveitan segist hafa lokað þessari þjónustu um leið og að málið kom upp. Þá hafi Persónuvernd sem og þjónustuaðila veflausnarinnar, Origo, verið gert viðvart. Niðurstaða greiningar á málinu hefur leitt í ljós að málið snertir 4.866 viðskiptavini hjá Veitum og 2 hjá Orku náttúrunnar, sem eru bæði í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Þá segir að óháð öryggisúttekt sé fram undan á síðunum. Netöryggi Netglæpir Orkumál Lögreglumál Persónuvernd Reykjavík Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Fram kemur að langflest tilvikin hafi átt sér stað á þriggja daga tímabili í mars 2021, en einstaklingurinn er sagður hafa flett upplýsingunum upp með kerfisbundnum hætti. Öryggisbresturinn er útskýrður í tilkynningunni, en þar er útskýrt að viðskiptavinir hafi getað nálgast upplýsingar um orkunotkun sína og reikninga með rafrænum hætti á vefnum. Síðan hafi komið í ljós að ef notandi væri skráður inn á Mínar síður gæti hann kallað upp pdf-útgáfu af reikningum annarra með því að breyta lítillega vefslóðinni á eigin reikninga. Þó kemur fram að hvaða reikningur birtist væri handahófskennt þannig ekki væri hægt að leita uppi reikninga tiltekins viðskiptavinar. Orkuveitan segist hafa lokað þessari þjónustu um leið og að málið kom upp. Þá hafi Persónuvernd sem og þjónustuaðila veflausnarinnar, Origo, verið gert viðvart. Niðurstaða greiningar á málinu hefur leitt í ljós að málið snertir 4.866 viðskiptavini hjá Veitum og 2 hjá Orku náttúrunnar, sem eru bæði í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Þá segir að óháð öryggisúttekt sé fram undan á síðunum.
Netöryggi Netglæpir Orkumál Lögreglumál Persónuvernd Reykjavík Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira