Mbappe tók fram úr Platini | Grikkir fóru upp fyrir Holland Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 21:04 Kylian Mbappe er orðinn fjórði markahæsti leikmaður í sögu Frakklands Á öðrum vígstöðum í undankeppni EM 2024 fóru fjórir leikir fram. Holland tapaði fyrir Frakklandi sem gaf Grikkjum færi á að taka fram úr þeim. Belgar héldu út manni færri gegn Austurríki. Í B riðli fóru tveir leikir fram, Frakkland vann 2-1 gegn Hollandi og Grikkland 2-0 gegn Írlandi. Kylian Mbappe skoraði bæði mörk Frakka, það seinna með glæsilegu skoti rétt fyrir utan teig. Hann fór með þessum mörkum fram úr Michel Platini sem fjórði markahæsti leikmaðurinn í sögu franska landsliðsins. Of course Mbappé scored a stunner to become France men's outright fourth all-time top scorer 🚀(via @FOXSoccer)pic.twitter.com/JCtSItxape— B/R Football (@brfootball) October 13, 2023 Grikkir gengu örugglega frá Írum á útivelli, 0-2, og komu sér upp fyrir Holland í annað sæti riðilsins. Hollendingarnir eiga ekki lengur möguleika á að vinna riðilinn, en geta tryggt sér sæti á EM með því að taka annað sætið aftur. Þeir eiga leik til góða og geta jafnað Grikkina að stigum. Í F riðli tapaði Eistland 0-2 fyrir Aserbaídjan. Öll von er úti fyrir Eista en Aserbaídjan getur enn komið sér í umspilssæti nái þeir góðum úrslitum í næstu leikjum. Belgía vann 3-2 útivallasigur gegn Austurríki og kom sér upp í efsta sæti riðilsins. Þessar þjóðir tvær hafa stungið hinar af, með 13 og 16 stig, Svíþjóð er svo í þriðja sætinu með 6 stig þegar þrír leikir eru eftir. Úrslit kvöldsins úr undankeppni EM: Portúgal - Slóvakía 3-2 Liechtenstein - Bosnía 0-2 Ísland - Lúxemborg 1-1 Eistland - Aserbaídjan 0-2 Austurríki - Belgía 2-3 Írland - Grikkland 0-2 Holland - Frakkland 1-2 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Í B riðli fóru tveir leikir fram, Frakkland vann 2-1 gegn Hollandi og Grikkland 2-0 gegn Írlandi. Kylian Mbappe skoraði bæði mörk Frakka, það seinna með glæsilegu skoti rétt fyrir utan teig. Hann fór með þessum mörkum fram úr Michel Platini sem fjórði markahæsti leikmaðurinn í sögu franska landsliðsins. Of course Mbappé scored a stunner to become France men's outright fourth all-time top scorer 🚀(via @FOXSoccer)pic.twitter.com/JCtSItxape— B/R Football (@brfootball) October 13, 2023 Grikkir gengu örugglega frá Írum á útivelli, 0-2, og komu sér upp fyrir Holland í annað sæti riðilsins. Hollendingarnir eiga ekki lengur möguleika á að vinna riðilinn, en geta tryggt sér sæti á EM með því að taka annað sætið aftur. Þeir eiga leik til góða og geta jafnað Grikkina að stigum. Í F riðli tapaði Eistland 0-2 fyrir Aserbaídjan. Öll von er úti fyrir Eista en Aserbaídjan getur enn komið sér í umspilssæti nái þeir góðum úrslitum í næstu leikjum. Belgía vann 3-2 útivallasigur gegn Austurríki og kom sér upp í efsta sæti riðilsins. Þessar þjóðir tvær hafa stungið hinar af, með 13 og 16 stig, Svíþjóð er svo í þriðja sætinu með 6 stig þegar þrír leikir eru eftir. Úrslit kvöldsins úr undankeppni EM: Portúgal - Slóvakía 3-2 Liechtenstein - Bosnía 0-2 Ísland - Lúxemborg 1-1 Eistland - Aserbaídjan 0-2 Austurríki - Belgía 2-3 Írland - Grikkland 0-2 Holland - Frakkland 1-2
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira