FH hafði betur gegn Blikum Hjörvar Ólafsson skrifar 14. október 2023 21:07 Sigur FH-inga var þeirra þriðji á tímabilinu Leikurinn fór fram á Anubis og byrjuðu Blikar leikinn í vörn. FH-ingar tóku fyrstu tvær loturnar en leikmenn Breiðabliks voru ekki lengi að jafna stöðuna í 2-2. Hvorugt liðið náði að slíta sig frá hinu og staðan var orðin 6-6 eftir tólf lotur. Loks náðu Blikar að brjóta sig frá FH þegar þeir komust í stöðuna 8-6 en FH náðu síðustu lotu fyrir hálfleik, en Blikar gátu verið sáttir með sitt að vera yfir í hálfleik og á leið í sókn. Staðan í hálfleik: 8-7 FH-ingar jöfnuðu leikinn strax eftir skammbyssulotuna og staðan þá 8-8. FH-ingar virtust í kjölfarið finna taktinn og sigruðu 6 lotur í röð, staðan þá 8-13. Blikar unnu þá eina lotu en hún reyndist þeirra síðasta og FH-ingar tóku þægilegan sigur. Lokatölur: 9-16 FH-ingar brjóta sig þar með upp á miðja stigatöflu og eru eina liðið með 6 stig og sitja í 5. sæti. Breiðablik er enn í 9. sæti deildarinnar með aðeins einn sigur. Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti
Loks náðu Blikar að brjóta sig frá FH þegar þeir komust í stöðuna 8-6 en FH náðu síðustu lotu fyrir hálfleik, en Blikar gátu verið sáttir með sitt að vera yfir í hálfleik og á leið í sókn. Staðan í hálfleik: 8-7 FH-ingar jöfnuðu leikinn strax eftir skammbyssulotuna og staðan þá 8-8. FH-ingar virtust í kjölfarið finna taktinn og sigruðu 6 lotur í röð, staðan þá 8-13. Blikar unnu þá eina lotu en hún reyndist þeirra síðasta og FH-ingar tóku þægilegan sigur. Lokatölur: 9-16 FH-ingar brjóta sig þar með upp á miðja stigatöflu og eru eina liðið með 6 stig og sitja í 5. sæti. Breiðablik er enn í 9. sæti deildarinnar með aðeins einn sigur.
Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti