„Maður fer ekki frá skipi þegar það er svona mikil óvissa“ Smári Jökull Jónsson skrifar 15. október 2023 23:01 Theodór Elmar í leik með KR í sumar. Vísir/Hulda Margrét Theodór Elmar Bjarnason skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt KR á dögunum. Hann sagði það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að vera áfram í Frostaskjólinu þrátt fyrir það óvissuástand sem þar ríkir. Theodór Elmar var lykilmaður í KR á nýafstöðnu tímabili þar sem liðið endaði í 6. sæti. Það var því fagnaðarefni fyrir KR-inga að Elmar hafi ákveðið að taka slaginn áfram. Þrátt fyrir að vera orðinn 36 ára gamall skrifaði hann undir tveggja ára samning. „Ég er ekki alveg kominn nálægt því að leggja skóna á hilluna. Auðvitað er það pæling, ég er orðinn 36 ára og maður er farinn að sjá fyrir endann á þessu. Maður hugsar alltaf út í það en ég er í góðu standi og fullur eldmóðs og klár í næsta tímabil,“ sagði Theodór Elmar í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur íþróttafréttakonu. Theodór Elmar er uppalinn KR-ingur og kom því ekkert annað til greina en að vera áfram hjá KR. Hann segir ekki hafa komið til greina að fara á þessum tímapunkti þrátt fyrir þá óvissu sem þar ríkir en óvíst er hver mun stýra KR-liðinu á næstu leiktíð. „Maður fer ekki frá skipi þegar það er svona mikil óvissa og gerir það þá ennþá erfiðara fyrir félagið. Ég er tilbúinn að taka þennan slag með þeim og við sjáum bara hvað setur. Ég er tilbúinn að taka sénsa í lífinu. Þetta er ekkert gríðarlega stór séns en engu að síður er þetta smá spenna,“ bætti Theodór Elmar við. Allt viðtal Svövu Kristínar við Theodór Elmar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræða þau um framhaldið hjá KR og hver gæti tekið við liðinu eftir að Rúnari Kristinssyni var sagt upp. Klippa: Theodór Elmar - Viðtal Besta deild karla KR Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjá meira
Theodór Elmar var lykilmaður í KR á nýafstöðnu tímabili þar sem liðið endaði í 6. sæti. Það var því fagnaðarefni fyrir KR-inga að Elmar hafi ákveðið að taka slaginn áfram. Þrátt fyrir að vera orðinn 36 ára gamall skrifaði hann undir tveggja ára samning. „Ég er ekki alveg kominn nálægt því að leggja skóna á hilluna. Auðvitað er það pæling, ég er orðinn 36 ára og maður er farinn að sjá fyrir endann á þessu. Maður hugsar alltaf út í það en ég er í góðu standi og fullur eldmóðs og klár í næsta tímabil,“ sagði Theodór Elmar í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur íþróttafréttakonu. Theodór Elmar er uppalinn KR-ingur og kom því ekkert annað til greina en að vera áfram hjá KR. Hann segir ekki hafa komið til greina að fara á þessum tímapunkti þrátt fyrir þá óvissu sem þar ríkir en óvíst er hver mun stýra KR-liðinu á næstu leiktíð. „Maður fer ekki frá skipi þegar það er svona mikil óvissa og gerir það þá ennþá erfiðara fyrir félagið. Ég er tilbúinn að taka þennan slag með þeim og við sjáum bara hvað setur. Ég er tilbúinn að taka sénsa í lífinu. Þetta er ekkert gríðarlega stór séns en engu að síður er þetta smá spenna,“ bætti Theodór Elmar við. Allt viðtal Svövu Kristínar við Theodór Elmar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræða þau um framhaldið hjá KR og hver gæti tekið við liðinu eftir að Rúnari Kristinssyni var sagt upp. Klippa: Theodór Elmar - Viðtal
Besta deild karla KR Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjá meira