Gylfi Þór markahæstur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2023 19:07 Gylfi Þór Sigurðsson þrumaði boltanum í netið. Vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn markahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins. Gylfi Þór sneri aftur í byrjunarlið Íslands í kvöld þegar liðið tók á móti Liechtenstein í undankeppni EM 2024. Um er að ræða 80. landsleik Gylfa Þórs en hann hafði ekki byrjað leik með landsliðinu síðan 15. nóvember 2020. Gylfi Þór hafði fyrir leik kvöldsins skorað 25 mörk og því var ljóst að hann gæti jafnað markametið og bætt það færi svo að hann myndi skora tvö mörk. Gylfi Þór skoraði fyrsta mark kvöldsins úr vítaspyrnu sem var dæmd þegar varnarmaður gestanna hindraði fyrirgjöf hans með hendinni. Gylfi Þór fór sjálfur á punktinn og kom Íslandi 1-0 yfir. Í sömu andrá þá jafnaði hann markamet íslenska karlalandsliðsins en fyrir höfðu þeir Kolbeinn Sigþórsson og Eiður Smári Guðjohnsen skorað 26 mörk. Klippa: Gylfi jafnar markametið Það var svo í upphafi síðari hálfleiks sem Gylfi Þór skoraði annað mark sitt í leiknum með góðu skoti innan úr vítateignum. Var það hans 27. mark í treyju íslenska landsliðsins og er Gylfi Þór orðinn markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi. Klippa: Gylfi sá markahæsti frá upphafi Þegar fréttin er skrifuð er staðan 3-0 Íslandi í vil og enn 40 mínútur eftir af leiknum. Hér má sjá lista yfir öll mörk Gylfa Þórs fyrir A-landsliðið. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur í byrjunarliðið Byrjunarlið Íslands fyrir leik kvöldsins gegn Liechtenstein í undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar er klárt. Gylfi Þór Sigurðsson kemur inn í byrjunarliðið eftir að hafa komið inn af bekknum í síðasta leik. 16. október 2023 17:34 Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Slær Gylfi metið? Ísland og Liechtenstein mætast í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Síðast skoruðu íslensku strákarnir sjö mörk, hvað gera þeir í kvöld? Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst 18.10. 16. október 2023 17:11 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira
Gylfi Þór sneri aftur í byrjunarlið Íslands í kvöld þegar liðið tók á móti Liechtenstein í undankeppni EM 2024. Um er að ræða 80. landsleik Gylfa Þórs en hann hafði ekki byrjað leik með landsliðinu síðan 15. nóvember 2020. Gylfi Þór hafði fyrir leik kvöldsins skorað 25 mörk og því var ljóst að hann gæti jafnað markametið og bætt það færi svo að hann myndi skora tvö mörk. Gylfi Þór skoraði fyrsta mark kvöldsins úr vítaspyrnu sem var dæmd þegar varnarmaður gestanna hindraði fyrirgjöf hans með hendinni. Gylfi Þór fór sjálfur á punktinn og kom Íslandi 1-0 yfir. Í sömu andrá þá jafnaði hann markamet íslenska karlalandsliðsins en fyrir höfðu þeir Kolbeinn Sigþórsson og Eiður Smári Guðjohnsen skorað 26 mörk. Klippa: Gylfi jafnar markametið Það var svo í upphafi síðari hálfleiks sem Gylfi Þór skoraði annað mark sitt í leiknum með góðu skoti innan úr vítateignum. Var það hans 27. mark í treyju íslenska landsliðsins og er Gylfi Þór orðinn markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi. Klippa: Gylfi sá markahæsti frá upphafi Þegar fréttin er skrifuð er staðan 3-0 Íslandi í vil og enn 40 mínútur eftir af leiknum. Hér má sjá lista yfir öll mörk Gylfa Þórs fyrir A-landsliðið. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur í byrjunarliðið Byrjunarlið Íslands fyrir leik kvöldsins gegn Liechtenstein í undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar er klárt. Gylfi Þór Sigurðsson kemur inn í byrjunarliðið eftir að hafa komið inn af bekknum í síðasta leik. 16. október 2023 17:34 Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Slær Gylfi metið? Ísland og Liechtenstein mætast í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Síðast skoruðu íslensku strákarnir sjö mörk, hvað gera þeir í kvöld? Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst 18.10. 16. október 2023 17:11 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira
Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur í byrjunarliðið Byrjunarlið Íslands fyrir leik kvöldsins gegn Liechtenstein í undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar er klárt. Gylfi Þór Sigurðsson kemur inn í byrjunarliðið eftir að hafa komið inn af bekknum í síðasta leik. 16. október 2023 17:34
Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Slær Gylfi metið? Ísland og Liechtenstein mætast í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Síðast skoruðu íslensku strákarnir sjö mörk, hvað gera þeir í kvöld? Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst 18.10. 16. október 2023 17:11