Mörkin á Laugardalsvelli og vítaspyrnurnar sem fóru forgörðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2023 07:00 Íslenska liðið fagnar því að Gylfi Þór sé orðinn markahæstur frá upphafi. Vísir/Hulda Margrét Ísland vann Liechtenstein 4-0 í undankeppni EM 2024 í fótbolta. Sigurinn var síst of stór en hans verður munað sem leiksins þar sem Gylfi Þór Sigurðsson bætti markamet íslenska karlalandsliðsins. Gylfi Þór var fyrir leik gærkvöldsins aðeins einu marki frá því að jafna markamet Kolbeins Sigþórssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. Þegar í ljós kom að Gylfi Þór myndi byrja leikinn þá var strax farið að spá því að hann myndi allavega jafna markametið eða mögulega bæta það. Það tók Gylfa Þór ekki langan tíma að láta til sín taka. Það var svo á 22. mínútu sem Ísland fékk vítaspyrnu eftir að fyrirgjöf Gylfa Þórs fór í hendina á varnarmanni gestanna. Gylfi Þór fór sjálfur á punktinn og negldi boltanum í slá og inn. Alfreð Finnbogason tvöfaldaði forystuna áður en fyrri hálfleikur var úti. Klippa: Mörkin á Laugardalsvelli og vítaspyrnunar sem fóru forgörðum Gestirnir fengu hins vegar vítaspyrnu áður en flautað var til fyrri hálfleiks eftir að boltinn fór í hönd Alfons Sampsted innan vítateigs. Elías Rafn Ólafssonar gerði sér lítið fyrir og varði spyrnu Sandro Wieser en samherji hans fylgdi eftir og minnkaði muninn. Það þurfti hins vegar að taka spyrnuna aftur þar sem leikmenn beggja liða voru komnir inn í teiginn. Wieser steig aftur á punktinn og þrumaði framhjá, staðan 2-0 í hálfleik. Gylfi Þór sannfærði þjálfarateymið um að spila tíu mínútur til viðbótar í síðari hálfleik og þær nýtti hann í að skora annað mark sitt og bæta þar með markamet íslenska karlalandsliðsins. Hákon Arnar Haraldsson gulltryggði svo sigur 4-0 sigur Íslands. Mörkin fjögur ásamt vítaspyrnum gestanna má sjá í spilaranum hér að ofan. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Sjá meira
Gylfi Þór var fyrir leik gærkvöldsins aðeins einu marki frá því að jafna markamet Kolbeins Sigþórssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. Þegar í ljós kom að Gylfi Þór myndi byrja leikinn þá var strax farið að spá því að hann myndi allavega jafna markametið eða mögulega bæta það. Það tók Gylfa Þór ekki langan tíma að láta til sín taka. Það var svo á 22. mínútu sem Ísland fékk vítaspyrnu eftir að fyrirgjöf Gylfa Þórs fór í hendina á varnarmanni gestanna. Gylfi Þór fór sjálfur á punktinn og negldi boltanum í slá og inn. Alfreð Finnbogason tvöfaldaði forystuna áður en fyrri hálfleikur var úti. Klippa: Mörkin á Laugardalsvelli og vítaspyrnunar sem fóru forgörðum Gestirnir fengu hins vegar vítaspyrnu áður en flautað var til fyrri hálfleiks eftir að boltinn fór í hönd Alfons Sampsted innan vítateigs. Elías Rafn Ólafssonar gerði sér lítið fyrir og varði spyrnu Sandro Wieser en samherji hans fylgdi eftir og minnkaði muninn. Það þurfti hins vegar að taka spyrnuna aftur þar sem leikmenn beggja liða voru komnir inn í teiginn. Wieser steig aftur á punktinn og þrumaði framhjá, staðan 2-0 í hálfleik. Gylfi Þór sannfærði þjálfarateymið um að spila tíu mínútur til viðbótar í síðari hálfleik og þær nýtti hann í að skora annað mark sitt og bæta þar með markamet íslenska karlalandsliðsins. Hákon Arnar Haraldsson gulltryggði svo sigur 4-0 sigur Íslands. Mörkin fjögur ásamt vítaspyrnum gestanna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Sjá meira