Jonny Evans íhugaði það að hætta áður en Man. Utd hafði samband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2023 15:30 Jonny Evans í leik með Manchester United á þessu tímabili. Getty/James Gill Norður írski fótboltamaðurinn Jonny Evans hefur óvænt upplifað endurnýjun lífdaga sem leikmaður Manchester United. Evans hélt að ferillinn hans væri jafnvel að enda eftir að hafa verið að glíma við langvinn kálfameiðsli á síðustu leiktíð. Leicester City lét hann síðan fara eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni síðasta vor. Fljótt skipast veður í lofti. Evans var óvænt boðinn stuttur samningur hjá Manchester United á lokadegi félagsskiptagluggans og hefur síðan spilað fjóra leiki með liðinu. Hann var í byrjunarliðinu í sigurleikjunum á Burnley og Brentford. Manchester United defender Jonny Evans makes retirement admission #mufc https://t.co/hQNl0mDsYP pic.twitter.com/q9XagWk9BG— Man United News (@ManUtdMEN) October 17, 2023 „Ég fór í gegnum tímabil í fyrra þar sem ég fór að hugsa: Kannski er þetta bara að vera búið,“ sagði hinn 35 ára gamli Jonny Evans á blaðamannafundi fyrir leik Norður-Írlands og Slóveníu í undankeppni EM. „Ég ætlaði ekki að komast yfir þessi meiðsli og alltaf þegar ég kom til baka þá gerðist eitthvað. Það var fullt af fólki að segja mér að ferillinn minn væri ekki nálægt því að vera búinn en þú þarft að sanna það fyrir sjálfum þér og mér finnst ég hafa náð því,“ sagði Evans. „Ég hef æft mikið, hef komist yfir þessi meiðsli og hef náð að klára leiki,“ sagði Evans. Hann er kominn aftur til félagsins þar sem hann ólst upp og lék 190 leiki frá 2006 til 2015. „Ég hef verið ánægður með að komast aftur á þann stað að ná að klára fótboltaleiki heill. Mér finnst ég vera á góðum stað núna,“ sagði Evans. Back where he belongs Jonny Evans reflects on a special night at Turf Moor and the love he s felt since returning in the latest @TeamViewer Diaries #MUFC || #BringingYouCloser— Manchester United (@ManUtd) October 14, 2023 Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Evans hélt að ferillinn hans væri jafnvel að enda eftir að hafa verið að glíma við langvinn kálfameiðsli á síðustu leiktíð. Leicester City lét hann síðan fara eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni síðasta vor. Fljótt skipast veður í lofti. Evans var óvænt boðinn stuttur samningur hjá Manchester United á lokadegi félagsskiptagluggans og hefur síðan spilað fjóra leiki með liðinu. Hann var í byrjunarliðinu í sigurleikjunum á Burnley og Brentford. Manchester United defender Jonny Evans makes retirement admission #mufc https://t.co/hQNl0mDsYP pic.twitter.com/q9XagWk9BG— Man United News (@ManUtdMEN) October 17, 2023 „Ég fór í gegnum tímabil í fyrra þar sem ég fór að hugsa: Kannski er þetta bara að vera búið,“ sagði hinn 35 ára gamli Jonny Evans á blaðamannafundi fyrir leik Norður-Írlands og Slóveníu í undankeppni EM. „Ég ætlaði ekki að komast yfir þessi meiðsli og alltaf þegar ég kom til baka þá gerðist eitthvað. Það var fullt af fólki að segja mér að ferillinn minn væri ekki nálægt því að vera búinn en þú þarft að sanna það fyrir sjálfum þér og mér finnst ég hafa náð því,“ sagði Evans. „Ég hef æft mikið, hef komist yfir þessi meiðsli og hef náð að klára leiki,“ sagði Evans. Hann er kominn aftur til félagsins þar sem hann ólst upp og lék 190 leiki frá 2006 til 2015. „Ég hef verið ánægður með að komast aftur á þann stað að ná að klára fótboltaleiki heill. Mér finnst ég vera á góðum stað núna,“ sagði Evans. Back where he belongs Jonny Evans reflects on a special night at Turf Moor and the love he s felt since returning in the latest @TeamViewer Diaries #MUFC || #BringingYouCloser— Manchester United (@ManUtd) October 14, 2023
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira