Barði mann í hausinn með bjórglasi og þarf að borga honum milljón Árni Sæberg skrifar 18. október 2023 11:10 Árásin átti sér stað á Hvíta húsinu á Selfossi. Facebook/Hvítahúsið skemmtistaður Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið sakfelldur fyrir stórfellda líkamsárás, með því að hafa slegið mann í höfuðið með glerglasi á skemmtistaðnum Hvíta húsinu á Selfossi í apríl í fyrra. Í dómi Héraðsdóms Suðurlands, sem kveðinn var upp fyrir viku síðan en birtur í gær, segir að sá sem fyrir glasinu varð hafi hlotið nokkra skurði í andliti. Hann hafi gert kröfu um miskabætur að fjárhæð 800 þúsund króna, skaðabætur vegna beins vinnutaps upp á 450 þúsund krónur og málskostnað. Maðurinn mætti ekki við þingfestingu málsins þrátt fyrir lögmæta birtingu ákæru ásamt fyrirkalli þar sem þess var getið að málið kynni að verða dæmt að honum fjarstöddum. Því var farið með málið eins og það væri sannað. Þá taldi dómurinn að háttsemi hans væri rétt heimfærð til refsiákvæða. Maðurinn var því dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar en fullnustu refsingar var frestað og bundin skilorði til tveggja ára. Þá taldi dómurinn að miskabætur væru hæfilega metnar 700 þúsund og að krafa brotaþola um bætur vegna vinnutaps væri studd nægilegum gögnum og því var fallist á hana. Þá var maðurinn dæmdur til að greiða fórnalambinu 150 þúsund krónur í málskostnað. Því kostar höggið með glasinu manninn alls 1,3 milljónir króna. Dómsmál Næturlíf Árborg Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Suðurlands, sem kveðinn var upp fyrir viku síðan en birtur í gær, segir að sá sem fyrir glasinu varð hafi hlotið nokkra skurði í andliti. Hann hafi gert kröfu um miskabætur að fjárhæð 800 þúsund króna, skaðabætur vegna beins vinnutaps upp á 450 þúsund krónur og málskostnað. Maðurinn mætti ekki við þingfestingu málsins þrátt fyrir lögmæta birtingu ákæru ásamt fyrirkalli þar sem þess var getið að málið kynni að verða dæmt að honum fjarstöddum. Því var farið með málið eins og það væri sannað. Þá taldi dómurinn að háttsemi hans væri rétt heimfærð til refsiákvæða. Maðurinn var því dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar en fullnustu refsingar var frestað og bundin skilorði til tveggja ára. Þá taldi dómurinn að miskabætur væru hæfilega metnar 700 þúsund og að krafa brotaþola um bætur vegna vinnutaps væri studd nægilegum gögnum og því var fallist á hana. Þá var maðurinn dæmdur til að greiða fórnalambinu 150 þúsund krónur í málskostnað. Því kostar höggið með glasinu manninn alls 1,3 milljónir króna.
Dómsmál Næturlíf Árborg Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira