Auðvitað ertu uppgefin/n/ð.... Covid drap taugakerfið Anna Claessen skrifar 18. október 2023 20:00 Enginn skilur af hverju allir eru svona uppgefnir? Foreldrar eru að fara yfirum. Tilfinningaleg örmögnun er nú að mælast hjá 28% þjóðarinnar Hvað er þetta aukaálag og stress? Þau gátu það áður fyrr.Hvað var öðruvísi þá?Manstu eftir COVID?Heimsfaraldur sem setti taugakerfið okkar í berjast/flýja ástand ( fight or flight) í 2 plús ár.Ég held við séum enn í því. Verra... erum að fá aukaverkanirnar af því.Þess vegna er fjöldinn allur kominn á svefnlyf til að ná að sofa, kominn í áskrift á nocco/collab/kaffi til að þola daginn og fer að scrolla símann eða horfa á sjónvarp þegar maður fær tækifæri til. Viljum alls ekki stoppa. Viljum alls ekki bara vera.Viljum alls ekki finna.Líkami og sál mega sko ekki tala saman.Hvað gerist ef það er ró og næði? Hvernig bregst líkaminn þinn við? Vill hugurinn fara á fullt en líkaminn er alls ekki að nenna neinu? En með börnin? Hvað gerist þegar þú ert í ró með barninu/börnunum? Viltu flýja? Hvað er það? Foreldrakulnun er þökk sé COVID og símanum eðlileg viðbrögð nútímaáreitis. En því er mikilvægt að vera meðvituð og vinna í því. Hvað er hægt að gera? Það er ástæða fyrir að hugleiðsla, flot, yoga, yoga nidra og bandvefslosun er að slá í gegn, allt sem róar taugakerfið. Einnig má setja á youtube "Vagus Nerve" og "somatic" æfingar. Allt til að róa kerfið og vinna úr tilfinningunum sem fylgja. Við þurfum að róa kerfið aftur....segja því að það sé öruggt. Covid drap kannski ekki taugakerfið þitt....en áhrif þess eru klárlega að hafa áhrif á líf þitt í dag. Höfundur er alþjóðlega vottaður kulnunarmarkþjálfi og mamma. Hún mun halda erindi um foreldrakulnun á facebook 20. október kl: 12:00 á https://www.facebook.com/events/292406413739483 Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ekkert heilbrigðiseftirlit á Íslandi? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Sjá meira
Enginn skilur af hverju allir eru svona uppgefnir? Foreldrar eru að fara yfirum. Tilfinningaleg örmögnun er nú að mælast hjá 28% þjóðarinnar Hvað er þetta aukaálag og stress? Þau gátu það áður fyrr.Hvað var öðruvísi þá?Manstu eftir COVID?Heimsfaraldur sem setti taugakerfið okkar í berjast/flýja ástand ( fight or flight) í 2 plús ár.Ég held við séum enn í því. Verra... erum að fá aukaverkanirnar af því.Þess vegna er fjöldinn allur kominn á svefnlyf til að ná að sofa, kominn í áskrift á nocco/collab/kaffi til að þola daginn og fer að scrolla símann eða horfa á sjónvarp þegar maður fær tækifæri til. Viljum alls ekki stoppa. Viljum alls ekki bara vera.Viljum alls ekki finna.Líkami og sál mega sko ekki tala saman.Hvað gerist ef það er ró og næði? Hvernig bregst líkaminn þinn við? Vill hugurinn fara á fullt en líkaminn er alls ekki að nenna neinu? En með börnin? Hvað gerist þegar þú ert í ró með barninu/börnunum? Viltu flýja? Hvað er það? Foreldrakulnun er þökk sé COVID og símanum eðlileg viðbrögð nútímaáreitis. En því er mikilvægt að vera meðvituð og vinna í því. Hvað er hægt að gera? Það er ástæða fyrir að hugleiðsla, flot, yoga, yoga nidra og bandvefslosun er að slá í gegn, allt sem róar taugakerfið. Einnig má setja á youtube "Vagus Nerve" og "somatic" æfingar. Allt til að róa kerfið og vinna úr tilfinningunum sem fylgja. Við þurfum að róa kerfið aftur....segja því að það sé öruggt. Covid drap kannski ekki taugakerfið þitt....en áhrif þess eru klárlega að hafa áhrif á líf þitt í dag. Höfundur er alþjóðlega vottaður kulnunarmarkþjálfi og mamma. Hún mun halda erindi um foreldrakulnun á facebook 20. október kl: 12:00 á https://www.facebook.com/events/292406413739483
Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar