Pétur: Þýðir ekkert að gefast upp í hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 19. október 2023 21:30 Pétur Ingvarsson var ánægður eftir sigur gegn Val Keflavík Keflavík vann Val með minnsta mun 87-86. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn. „Þeir voru búnir að ræna af okkur 39 mínútum og 58 sekúndum. Nei þetta var ekkert rán við áttum þetta skilið,“ sagði Pétur Ingvarsson aðspurður hvort þessi sigur hafi verið rán. Keflvíkingar voru ekki góðir í fyrri hálfleik og voru heppnir að hafa aðeins verið tólf stigum undir í hálfleik 39-51. „Í hálfleik breyttum við áherslunum sem voru ekki að virka í fyrri hálfleik og þá lagaðist þetta. Við vorum ekki að berjast af fullum krafti í fyrri hálfleik en það kom í seinni hálfleik og menn fóru að spila meira saman.“ Pétur var ánægður með hvernig hans menn byrjuðu seinni hálfleik og sagði að munurinn hafi ekki verið mikill. „Tólf stig er ekki neitt í körfubolta. Þetta eru fjórar sóknir og fjórar góðar varnir og þá ertu kominn inn í leikinn aftur og það þýðir ekkert að gefast upp þó maður sé undir í hálfleik.“ Remy Martin, Bandaríkjamaður Keflavíkur, hefur fengið mikla gagnrýni en hann gerði sigurkörfuna í kvöld. „Mér finnst hann ekki hafa spilað á getu og við vitum að hann getur meira. Hann er aðeins að komast í takt við liðið og vonandi er þetta fyrsti leikurinn þar sem takturinn fer að koma og síðan er erfiður leikur gegn Njarðvík á sunnudaginn og síðan aftur gegn Stjörnunni á fimmtudaginn. Vonandi kemur takturinn hjá honum núna.“ En hvað hefur vantað í hans leik að mati Péturs? „Við erum að vinna saman og þetta er lið. Það er mitt hlutverk og leikmanna að gera þetta saman og finna lausnir. Við þurfum að finna lausnir alveg sama hvað það er og ég er enginn sérfærðingur og þeir eru ekki bestu körfuboltamenn í heimi sem geta gert þetta án þess að við vinnum saman og finnum lausnir. Vonandi hjálpar leikurinn í kvöld upp á sjálfstraustið,“ sagði Pétur Ingvarsson eftir leik. Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Sjá meira
„Þeir voru búnir að ræna af okkur 39 mínútum og 58 sekúndum. Nei þetta var ekkert rán við áttum þetta skilið,“ sagði Pétur Ingvarsson aðspurður hvort þessi sigur hafi verið rán. Keflvíkingar voru ekki góðir í fyrri hálfleik og voru heppnir að hafa aðeins verið tólf stigum undir í hálfleik 39-51. „Í hálfleik breyttum við áherslunum sem voru ekki að virka í fyrri hálfleik og þá lagaðist þetta. Við vorum ekki að berjast af fullum krafti í fyrri hálfleik en það kom í seinni hálfleik og menn fóru að spila meira saman.“ Pétur var ánægður með hvernig hans menn byrjuðu seinni hálfleik og sagði að munurinn hafi ekki verið mikill. „Tólf stig er ekki neitt í körfubolta. Þetta eru fjórar sóknir og fjórar góðar varnir og þá ertu kominn inn í leikinn aftur og það þýðir ekkert að gefast upp þó maður sé undir í hálfleik.“ Remy Martin, Bandaríkjamaður Keflavíkur, hefur fengið mikla gagnrýni en hann gerði sigurkörfuna í kvöld. „Mér finnst hann ekki hafa spilað á getu og við vitum að hann getur meira. Hann er aðeins að komast í takt við liðið og vonandi er þetta fyrsti leikurinn þar sem takturinn fer að koma og síðan er erfiður leikur gegn Njarðvík á sunnudaginn og síðan aftur gegn Stjörnunni á fimmtudaginn. Vonandi kemur takturinn hjá honum núna.“ En hvað hefur vantað í hans leik að mati Péturs? „Við erum að vinna saman og þetta er lið. Það er mitt hlutverk og leikmanna að gera þetta saman og finna lausnir. Við þurfum að finna lausnir alveg sama hvað það er og ég er enginn sérfærðingur og þeir eru ekki bestu körfuboltamenn í heimi sem geta gert þetta án þess að við vinnum saman og finnum lausnir. Vonandi hjálpar leikurinn í kvöld upp á sjálfstraustið,“ sagði Pétur Ingvarsson eftir leik.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Sjá meira