Everton væri fyrir ofan Liverpool ef farið væri eftir xG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2023 13:02 Mohamed Salah í baráttu við Everton mennina Vitaliy Mykolenko og Dwight McNeil. Getty/Visionhaus Það er eitt að skapa sér færi og annað að nýta þau. Það getur auðvitað skipt öllu máli í fótbolta. Enska úrvalsdeildin birti stöðuna í deildinni ef að liðin hefðu nýtt færin sín í leikjunum. Leikgreining í fótbolta snýst núna mikið í kringum xG tölfræðiþáttinn yfir áætluð mörk. Fólk er að leika sér með þessar tölur og reikna meðal annars út hvernig leikirnir hefðu átt að fara ef liðin hefðu nýtt færin sín. Tölfræðin um xG tekur mið af því hversu góð færi liðin eru að fá og hvað sagan segir okkur að séu miklar líkur á marki við sömu aðstæður. Enska úrvalsdeildin setti inn stigatöfluna eins og hún er í dag og svo við hliðina töfluna ef farið væri eftir útkomu hvers leiks út frá niðurstöðunum úr Xg. Það má sjá þær hér fyrir neðan. The Premier League table according to Expected Goals pic.twitter.com/T1AyNhrhR8— Premier League (@premierleague) October 17, 2023 Manchester City er bara í þriðja sæti í deildinni en væri á toppnum ef farið væri eftir sköpuðum færum. Topplið Tottenham væri aftur á móti bara í sjöunda sætinu. Newcastle liðið hefur heldur ekki haft heppnina með sér því liðið myndi hoppa upp um sex sæti ef það væri farið eftir xG tölfræðinni. Newcastle ætti að vera í öðru sæti út frá sköpuðum færum í þeirra leikjum. Annað sem vekur athygli er staða Everton. Everton er aðeins í sextánda sæti deildarinnar í dag en væri í fimmta sætinu út úr frá Xg úrslitum. Liverpool sæti þannig neðar en nágrannar sínir samkvæmt þeirri tölfræði og tveimur sætum neðar en þeir eru í dag. Chelsea er líka annað lið sem hefur farið illa með færin sín og ætti í raun að vera í fjórða sæti í stað þess að vera í ellefta sætinu. West Ham er aftur á móti sjö sætum ofar í töflunni í dag en liðið ætti að vera út frá sköpuðum marktækifærum. Þrjú neðstu lið deildarinnar, Burnley, Bournemouth og Sheffield United, eru í fallsætunum á báðum listum. Enski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Leikgreining í fótbolta snýst núna mikið í kringum xG tölfræðiþáttinn yfir áætluð mörk. Fólk er að leika sér með þessar tölur og reikna meðal annars út hvernig leikirnir hefðu átt að fara ef liðin hefðu nýtt færin sín. Tölfræðin um xG tekur mið af því hversu góð færi liðin eru að fá og hvað sagan segir okkur að séu miklar líkur á marki við sömu aðstæður. Enska úrvalsdeildin setti inn stigatöfluna eins og hún er í dag og svo við hliðina töfluna ef farið væri eftir útkomu hvers leiks út frá niðurstöðunum úr Xg. Það má sjá þær hér fyrir neðan. The Premier League table according to Expected Goals pic.twitter.com/T1AyNhrhR8— Premier League (@premierleague) October 17, 2023 Manchester City er bara í þriðja sæti í deildinni en væri á toppnum ef farið væri eftir sköpuðum færum. Topplið Tottenham væri aftur á móti bara í sjöunda sætinu. Newcastle liðið hefur heldur ekki haft heppnina með sér því liðið myndi hoppa upp um sex sæti ef það væri farið eftir xG tölfræðinni. Newcastle ætti að vera í öðru sæti út frá sköpuðum færum í þeirra leikjum. Annað sem vekur athygli er staða Everton. Everton er aðeins í sextánda sæti deildarinnar í dag en væri í fimmta sætinu út úr frá Xg úrslitum. Liverpool sæti þannig neðar en nágrannar sínir samkvæmt þeirri tölfræði og tveimur sætum neðar en þeir eru í dag. Chelsea er líka annað lið sem hefur farið illa með færin sín og ætti í raun að vera í fjórða sæti í stað þess að vera í ellefta sætinu. West Ham er aftur á móti sjö sætum ofar í töflunni í dag en liðið ætti að vera út frá sköpuðum marktækifærum. Þrjú neðstu lið deildarinnar, Burnley, Bournemouth og Sheffield United, eru í fallsætunum á báðum listum.
Enski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira