Himinhá sekt og fangelsisdómur fyrir skattsvik Árni Sæberg skrifar 22. október 2023 08:07 Landsréttur staðfesti dóm Ragnars Más að mestu leyti. Vísir/Vilhelm Ragnar Már Svansson Michelsen hefur veruð dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar, sem er skilorðsbundin að langmestu leyti, og greiðslu tæplega 134 milljóna króna sektar fyrir stórfellt skattalagabrot. Ragnar Már var ákærður og sakfelldur fyrir að hafa staðið skil á efnislega röngum virðisaukaskattskýrslum vegna tveggja félaga, sem hann var í forsvari fyrir, brot á lögum um bókhald og peningaþvætti. Með því tókst honum að komast hjá greiðslu virðisaukaskatts upp á tæpar 45 milljónir króna. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem staðfestur var af Landsrétti að mestu leyti á föstudag, segir að Ragnar Már hafi framið brot sín á árunum 2012 til 2014 og að málið hafi dregist mikið, honum að ósekju. Hann á að baki nokkuð langan brotaferil og hefur frá árinu 2004 hlotið dóma fyrir gripdeild, fjársvik, skjalafals og frelsissviptingu. Þá var hann dæmdur til fangelsisvistar og sektargreiðslu fyrir skattalagabrot árið 2014. Refsingin sem honum var dæmd á föstudag er hegningarauki vegna dómsins frá árinu 2014 að því marki sem hann framdi brot sín fyrir uppsögu dómsins en rof á skilorði dómsins hvað varðar brot framin eftir þann tíma. Með dómi Landsréttar var fangelsisrefsing Ragnars Más staðfest en sektargreiðsla var lækkuð úr 136,7 milljónum króna í 133,6 milljónir króna. Þá var hann dæmdur til að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns fyrir báðum dómstigum, alls 4,7 milljónir króna. Skattar og tollar Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira
Ragnar Már var ákærður og sakfelldur fyrir að hafa staðið skil á efnislega röngum virðisaukaskattskýrslum vegna tveggja félaga, sem hann var í forsvari fyrir, brot á lögum um bókhald og peningaþvætti. Með því tókst honum að komast hjá greiðslu virðisaukaskatts upp á tæpar 45 milljónir króna. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem staðfestur var af Landsrétti að mestu leyti á föstudag, segir að Ragnar Már hafi framið brot sín á árunum 2012 til 2014 og að málið hafi dregist mikið, honum að ósekju. Hann á að baki nokkuð langan brotaferil og hefur frá árinu 2004 hlotið dóma fyrir gripdeild, fjársvik, skjalafals og frelsissviptingu. Þá var hann dæmdur til fangelsisvistar og sektargreiðslu fyrir skattalagabrot árið 2014. Refsingin sem honum var dæmd á föstudag er hegningarauki vegna dómsins frá árinu 2014 að því marki sem hann framdi brot sín fyrir uppsögu dómsins en rof á skilorði dómsins hvað varðar brot framin eftir þann tíma. Með dómi Landsréttar var fangelsisrefsing Ragnars Más staðfest en sektargreiðsla var lækkuð úr 136,7 milljónum króna í 133,6 milljónir króna. Þá var hann dæmdur til að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns fyrir báðum dómstigum, alls 4,7 milljónir króna.
Skattar og tollar Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira