Flöskur flugu fyrir leik á Anfield | Lögregluþjónn slasaðist í andliti Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 11:45 Ótengd mynd, áhorfendur á Anfield, heimavelli Liverpool, þar sem atvikið átti sér stað. Vísir / Getty Lögreglan í Liverpool hefur á mál borði sér til rannsóknar eftir nágrannaslag borgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í gær. Áhorfandi leiksins er sagður hafa kastað flösku og skorið þannig svöðusár í andlit lögregluþjóns sem var við störf á leiknum. Atvikið á að hafa gerst um fjörtíu mínútum áður en leikur fór af stað. Í yfirlýsingu lögreglunnar segir að maðurinn hafi fengið svæsinn skurð á andlitið og sé í tímabundnu leyfi frá störfum. Lögreglan skoðar nú upptökur úr eftirlitsmyndavélum á vellinum í leit að sökudólgnum. Kona sem var áhorfandi í stúkunni varð einnig fyrir barðinu á flösku áður en leikur hófst en slasaðist ekki alvarlega. Yfirlögregluþjónn á svæðinu í leik gærdagsins tjáði sig um málið og sagði slíka hegðun algjörlega óásættanlega. Hann benti á að lögregluþjónninn væri þarna við störf til að tryggja öryggi allra sem voru viðstaddir leikinn og harmaði því að ráðist væri að honum með slíkum hætti. Að lokum ítrekaði hann að þessu yrði ekki tekið þegjandi og að lögreglan myndi gera allt í sínu valdi til að hafa uppi á sökudólgnum. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool - Everton 2-0 | Salah skoraði tvö gegn tíu bláklæddum í nágrannaslag Liverpool tekur á móti nágrönnum sínum í Everton í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar eftir landsleikjahlé og má búast við látum eins og vanalega þegar þau mætast. 21. október 2023 13:30 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Atvikið á að hafa gerst um fjörtíu mínútum áður en leikur fór af stað. Í yfirlýsingu lögreglunnar segir að maðurinn hafi fengið svæsinn skurð á andlitið og sé í tímabundnu leyfi frá störfum. Lögreglan skoðar nú upptökur úr eftirlitsmyndavélum á vellinum í leit að sökudólgnum. Kona sem var áhorfandi í stúkunni varð einnig fyrir barðinu á flösku áður en leikur hófst en slasaðist ekki alvarlega. Yfirlögregluþjónn á svæðinu í leik gærdagsins tjáði sig um málið og sagði slíka hegðun algjörlega óásættanlega. Hann benti á að lögregluþjónninn væri þarna við störf til að tryggja öryggi allra sem voru viðstaddir leikinn og harmaði því að ráðist væri að honum með slíkum hætti. Að lokum ítrekaði hann að þessu yrði ekki tekið þegjandi og að lögreglan myndi gera allt í sínu valdi til að hafa uppi á sökudólgnum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool - Everton 2-0 | Salah skoraði tvö gegn tíu bláklæddum í nágrannaslag Liverpool tekur á móti nágrönnum sínum í Everton í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar eftir landsleikjahlé og má búast við látum eins og vanalega þegar þau mætast. 21. október 2023 13:30 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Liverpool - Everton 2-0 | Salah skoraði tvö gegn tíu bláklæddum í nágrannaslag Liverpool tekur á móti nágrönnum sínum í Everton í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar eftir landsleikjahlé og má búast við látum eins og vanalega þegar þau mætast. 21. október 2023 13:30
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn