Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 13:17 Þorleifur Þorleifsson. Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. Takist keppendum ekki að klára vegalengdina á tilsettum tíma eru þeir dæmdir úr leik, þannig detta þeir út hver af öðrum þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. Hlaupið hófst kl. 12:00 á íslenskum tíma í gær þegar fyrsti hringur var farinn. Þegar fréttin er skrifuð rúmum 24 tímum síðar var Þorleifur að hefja sinn 26. hring. Fyrstu 25 hringina fór hann á meðaltímanum 52:41, sem gera samtals 21 klst., 57 mínútur og 3 sekúndur hlaupandi síðasta sólarhringinn. View this post on Instagram A post shared by Thorleifur Thorleifsson (@thorleifur.thorleifsson) Hægt er að fylgjast með Þorleifi á Instagram síðu hans, sem eiginkona hans heldur úti á meðan hlaupinu stendur og uppfærir reglulega. Lifandi stöðuuppfærslur af hlaupinu má sjá hér. Þorleifur hefur vakið mikla athygli fyrir ótrúlegt hlaupaþol sitt og ekki síður viljastyrkinn sem krefst þess að taka þátt í slíkri keppni. Hann endaði sem sigurvegari bakgarðshlaupsins á Íslandi í fyrra og setti svo Íslandsmetið í keppnisgreininni í vor þegar hann hljóp 50 hringi. Uppfært 15.00: Þorleifur kláraði 26. og 27 hringinn en komst rétt svo í mark í seinna skiptið, hljóp hringinn á 59:57, þremur sekúndum frá tímamörkunum. Uppfært 16.00: Þorleifur hefur lokið keppni, hann dróg sig sjálfur úr leik. Horfa má á beina útsendingu af hlaupinu hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=EBVXjX3xiiQ">watch on YouTube</a> Bakgarðshlaup Hlaup Tengdar fréttir Þorleifur með nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi Þorleifur Þorleifsson hefur sett nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi; 50 hringi eða 335 kílómetra. Gamla metið átti Mari Järsk; 43 hringi. Bæði voru skráð til þátttöku í Bakgarðshlaupi meistarana í Rettert í Þýskalandi. 22. maí 2023 06:43 Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17. október 2022 06:44 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Fleiri fréttir Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Sjá meira
Takist keppendum ekki að klára vegalengdina á tilsettum tíma eru þeir dæmdir úr leik, þannig detta þeir út hver af öðrum þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. Hlaupið hófst kl. 12:00 á íslenskum tíma í gær þegar fyrsti hringur var farinn. Þegar fréttin er skrifuð rúmum 24 tímum síðar var Þorleifur að hefja sinn 26. hring. Fyrstu 25 hringina fór hann á meðaltímanum 52:41, sem gera samtals 21 klst., 57 mínútur og 3 sekúndur hlaupandi síðasta sólarhringinn. View this post on Instagram A post shared by Thorleifur Thorleifsson (@thorleifur.thorleifsson) Hægt er að fylgjast með Þorleifi á Instagram síðu hans, sem eiginkona hans heldur úti á meðan hlaupinu stendur og uppfærir reglulega. Lifandi stöðuuppfærslur af hlaupinu má sjá hér. Þorleifur hefur vakið mikla athygli fyrir ótrúlegt hlaupaþol sitt og ekki síður viljastyrkinn sem krefst þess að taka þátt í slíkri keppni. Hann endaði sem sigurvegari bakgarðshlaupsins á Íslandi í fyrra og setti svo Íslandsmetið í keppnisgreininni í vor þegar hann hljóp 50 hringi. Uppfært 15.00: Þorleifur kláraði 26. og 27 hringinn en komst rétt svo í mark í seinna skiptið, hljóp hringinn á 59:57, þremur sekúndum frá tímamörkunum. Uppfært 16.00: Þorleifur hefur lokið keppni, hann dróg sig sjálfur úr leik. Horfa má á beina útsendingu af hlaupinu hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=EBVXjX3xiiQ">watch on YouTube</a>
Bakgarðshlaup Hlaup Tengdar fréttir Þorleifur með nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi Þorleifur Þorleifsson hefur sett nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi; 50 hringi eða 335 kílómetra. Gamla metið átti Mari Järsk; 43 hringi. Bæði voru skráð til þátttöku í Bakgarðshlaupi meistarana í Rettert í Þýskalandi. 22. maí 2023 06:43 Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17. október 2022 06:44 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Fleiri fréttir Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Sjá meira
Þorleifur með nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi Þorleifur Þorleifsson hefur sett nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi; 50 hringi eða 335 kílómetra. Gamla metið átti Mari Järsk; 43 hringi. Bæði voru skráð til þátttöku í Bakgarðshlaupi meistarana í Rettert í Þýskalandi. 22. maí 2023 06:43
Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17. október 2022 06:44
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti