Besta byrjun stjóra í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2023 10:31 Ange Postecoglou þakkar fyrir stuðninginn eftir sigur á Fulham í gærkvöldi á Tottenham Hotspur leikvanginum. AP/Kin Cheung Ange Postecoglou og lærisveinar hans í Tottenham eru áfram á toppnum í ensku úrvalsdeildinni eftir að níunda umferðina kláraðist í gærkvöldi. Postecoglou hefur byrjað frábærlega sem knattspyrnustjóri Tottenham en hann tók við liðinu af Ryan Mason fyrir tímabilið. Postecoglou er í raun eftirmaður Antonio Conte sem hætti með Tottenham í mars á síðasta tímabili. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Eftir þennan sigur í gær var ljóst að enginn knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hafi byrjað betur. Með 2-0 sigri á Fulham er Tottenham liðið búið að ná í 23 stig af 27 mögulegum. Tottenham hefur unnið sjö leiki og gert tvö jafntefli. Mike Walker og Guus Hiddink áttu áður metið yfir flest stig í fyrstu níu leikjunum sem var 22 stig, Walker með Norwich City tímabilið 1992-93 og Hiddink Chelsea tímabilið 2008-09. Walker náði þessu í raun í fyrstu níu leikjunum á fyrsta tímabilinu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og metið var því búið að standa alla sögu hennar. Það sem gerir þessa byrjun enn merkilegri er að Postecoglou missti sinn besta leikmann í haust þegar Harry Kane fór til Bayern München. Mörkin í gær skoruðu þeir Son Heung-Min og James Maddison sem báðir hafa verið frábærir. Son tók við fyrirliðabandinu þegar Harry Kane fór og Spurs keypti Maddison frá Leicester City í sumar. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Enski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Sjá meira
Postecoglou hefur byrjað frábærlega sem knattspyrnustjóri Tottenham en hann tók við liðinu af Ryan Mason fyrir tímabilið. Postecoglou er í raun eftirmaður Antonio Conte sem hætti með Tottenham í mars á síðasta tímabili. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Eftir þennan sigur í gær var ljóst að enginn knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hafi byrjað betur. Með 2-0 sigri á Fulham er Tottenham liðið búið að ná í 23 stig af 27 mögulegum. Tottenham hefur unnið sjö leiki og gert tvö jafntefli. Mike Walker og Guus Hiddink áttu áður metið yfir flest stig í fyrstu níu leikjunum sem var 22 stig, Walker með Norwich City tímabilið 1992-93 og Hiddink Chelsea tímabilið 2008-09. Walker náði þessu í raun í fyrstu níu leikjunum á fyrsta tímabilinu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og metið var því búið að standa alla sögu hennar. Það sem gerir þessa byrjun enn merkilegri er að Postecoglou missti sinn besta leikmann í haust þegar Harry Kane fór til Bayern München. Mörkin í gær skoruðu þeir Son Heung-Min og James Maddison sem báðir hafa verið frábærir. Son tók við fyrirliðabandinu þegar Harry Kane fór og Spurs keypti Maddison frá Leicester City í sumar. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Enski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Sjá meira