Vilja að lagt verði bann við veiðum á lunda Jakob Bjarnar skrifar 25. október 2023 08:20 Lundinn, sá sérstaki og fagri fugl, er undir stofnfræðilegum sjálfbærnivexti og þarf að grípa til aðgerða ef ekki á illa að fara. vísir/vilhelm Í nýrri skýrslu Náttúrustofu Suðurlands kemur fram að árlegur stofnvöxtur íslenska lundastofnsins á landvísu er undir sjálfbærnimörkum og hefur líklega verið frá 1995. Í skýrslunni er lagt til að stöðva veiðar með öllu þar til stofnvöxtur verður nægilegur fyrir náttúrleg afföll og hóflega veiði. Hófleg veiði telur skýrsluhöfundur vera hægt að ná fram með sölubanni, þá er veiðar verða leyfðar á ný. Þetta kemur fram í Eyjafréttum en í Vestmannaeyjum er rík hefð fyrir því að snæða lunda við ýmis tækifæri. Um er að ræða lokaskýrslu til umhverfisstofnunar en skýrslan heitir „Stofnvöktun lunda 2020-2022“ og er Erpur Snær Hansen titlaður höfundur hennar. Í skýrslunni segir að lundastofninn sé undir stofnvistfræðilegum sjálfbærnivöxtum og hafi svo verið að öllum líkindum frá 1995. Þessi samdráttur stafar af svæðisbundnum viðkomubresti hjá lunda sökum fæðuskorts auk veiða. Léleg afkoma sandsíla- og flestra annarra fiskilirfa, virðist tengjast seinkun á tímasetningu þörungablóma á Selvogsbanka. Einnig dregur hærri sjávarhiti úr vexti sandsíla á sumrin, og hlýrri vetur auka orkueyðslu og ganga á fituforða þeirra yfir veturinn.“ Dýr Dýraheilbrigði Vestmannaeyjar Fuglar Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Fleiri fréttir Hamraborgarræningi grunaður um hraðbankastuld Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Sjá meira
Í skýrslunni er lagt til að stöðva veiðar með öllu þar til stofnvöxtur verður nægilegur fyrir náttúrleg afföll og hóflega veiði. Hófleg veiði telur skýrsluhöfundur vera hægt að ná fram með sölubanni, þá er veiðar verða leyfðar á ný. Þetta kemur fram í Eyjafréttum en í Vestmannaeyjum er rík hefð fyrir því að snæða lunda við ýmis tækifæri. Um er að ræða lokaskýrslu til umhverfisstofnunar en skýrslan heitir „Stofnvöktun lunda 2020-2022“ og er Erpur Snær Hansen titlaður höfundur hennar. Í skýrslunni segir að lundastofninn sé undir stofnvistfræðilegum sjálfbærnivöxtum og hafi svo verið að öllum líkindum frá 1995. Þessi samdráttur stafar af svæðisbundnum viðkomubresti hjá lunda sökum fæðuskorts auk veiða. Léleg afkoma sandsíla- og flestra annarra fiskilirfa, virðist tengjast seinkun á tímasetningu þörungablóma á Selvogsbanka. Einnig dregur hærri sjávarhiti úr vexti sandsíla á sumrin, og hlýrri vetur auka orkueyðslu og ganga á fituforða þeirra yfir veturinn.“
Dýr Dýraheilbrigði Vestmannaeyjar Fuglar Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Fleiri fréttir Hamraborgarræningi grunaður um hraðbankastuld Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Sjá meira