Dæmdur í sjö leikja bann fyrir færslu um stríðið Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. október 2023 07:01 Youcef Atal, leikmaður Nice og alsírska landsliðsins. Youcef Atal, leikmaður Nice í Frakklandi, hefur verið dæmdur í sjö leikja bann af franska knattspyrnusambandinu eftir færslu á samfélagsmiðlum um stríðið í Ísrael og Palestínu. Atal birti myndband á Instagram síðu sinni sem fékk fljótt gríðarmikla gagnrýni fyrir vanvirðingu gagnvart gyðingum. Leikmaðurinn var ekki lengi að fjarlæga færsluna og baðst innilega afsökunar í kjölfarið. 🚨🚨| BREAKING: OGC Nice suspended Youcef Atal until further notice for posts on social media. pic.twitter.com/LQd6AcVLWx— TTS. (@TransferSector) October 18, 2023 Franska knattspyrnusambandið tók málið til rannsóknar ásamt aganefnd FIFA og komust að þeirri niðurstöðu að leikmaðurinn yrði dæmdur í sjö leikja bann. Fyrir þetta hafði leikmaðurinn verið sendur í leyfi frá störfum af félagsliði sínu, en sinnti landsliðsverkefnum á dögunum með Alsír. Nice have suspended Algerian international defender Youcef Atal until further notice after he shared an anti-Semitic video on social media. pic.twitter.com/FI8itEs5ex— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 18, 2023 Youcef Atal mun því missa af næstu leikjum Nice en liðið situr í 2. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir. Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Atal birti myndband á Instagram síðu sinni sem fékk fljótt gríðarmikla gagnrýni fyrir vanvirðingu gagnvart gyðingum. Leikmaðurinn var ekki lengi að fjarlæga færsluna og baðst innilega afsökunar í kjölfarið. 🚨🚨| BREAKING: OGC Nice suspended Youcef Atal until further notice for posts on social media. pic.twitter.com/LQd6AcVLWx— TTS. (@TransferSector) October 18, 2023 Franska knattspyrnusambandið tók málið til rannsóknar ásamt aganefnd FIFA og komust að þeirri niðurstöðu að leikmaðurinn yrði dæmdur í sjö leikja bann. Fyrir þetta hafði leikmaðurinn verið sendur í leyfi frá störfum af félagsliði sínu, en sinnti landsliðsverkefnum á dögunum með Alsír. Nice have suspended Algerian international defender Youcef Atal until further notice after he shared an anti-Semitic video on social media. pic.twitter.com/FI8itEs5ex— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 18, 2023 Youcef Atal mun því missa af næstu leikjum Nice en liðið situr í 2. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir.
Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira