Sadio Mané kaupir fótboltafélag og borgarstjórinn er sáttur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2023 13:32 Sadio Mane þarf að gera mikið fyrir nýja félagið sitt ef að það ætlar að komast upp úr frönsku D-deildinni. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Senegalski landsliðsframherjinn Sadio Mané gerir meira en um að dreyma um það að eignast fótboltafélag því hann er að láta drauminn rætast meðan hann er enn að spila. Hinn 31 árs gamli Mané spilar nú með Al Nassr í Sádí Arabíu en lék áður með Bayern München og Liverpool. Franskir fjölmiðlar segja frá því að Mané sé að ganga frá kaupum á franska fjórðu deildarfélaginu Bourges Foot 18. Cheikh Sylla : « On vise la Ligue 2 pour 2030 »Le président du Bourges Foot 18, dont Sadio Mané va prendre les commandes, se félicite du « changement de dimension » de son club https://t.co/evjRMxQQUS pic.twitter.com/LZTwDwk9wK— L'ÉQUIPE (@lequipe) October 25, 2023 Mané hafði hjálpað félaginu síðasta sumar og látið það fá pening til að geta fengið til sín leikmenn en nú er hann samkvæmt þessum upplýsingum að verða formlegur og staðfestur eigandi í félaginu. Borgarstjórinn Yann Galut hefur lýst yfir ánægju sinni með fréttirnar. Bourges er 64 þúsund manna borg en stolt borgarinnar hingað til hefur verið kvennakörfuboltaliðið CJM Bourges Basket sem er margfaldur franskur meistari og hefur unnið Euroleague þrisvar sinnum. Cheikh Sylla, forseti Bourges Foot 18, spilaði stórt hlutverk í því að fá Mané inn og hann mun halda sæti sínu sem forseti félagsins. Bourges Foot 18 er staðsett 250 kílómetra suður af París eða í miðju landinu. Félagið hefur aldrei komist ofar en í frönsku b-deildina. Liðið situr eins og er næst neðst í B-riðli Championnat National deildarinnar sem D-deildin í Frakklandi. Mané fór til Arabíu eftir vonbrigðartímabil hjá Bayern en hann átti mögnuð ár hjá Liverpool þar sem hann vann meðal annars sex titla þar á meðal Meistaradeildina 2019 og ensku úrvalsdeildina 2020. OFFICIEL : Sadio Mané est devenu le propriétaire de Bourges Foot 18, un club de National 2 ! L'annonce officielle a été faite lors d'une conférence de presse ce matin. pic.twitter.com/qn5aR9Jcen— (@JoueursSN) October 25, 2023 Franski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Mané spilar nú með Al Nassr í Sádí Arabíu en lék áður með Bayern München og Liverpool. Franskir fjölmiðlar segja frá því að Mané sé að ganga frá kaupum á franska fjórðu deildarfélaginu Bourges Foot 18. Cheikh Sylla : « On vise la Ligue 2 pour 2030 »Le président du Bourges Foot 18, dont Sadio Mané va prendre les commandes, se félicite du « changement de dimension » de son club https://t.co/evjRMxQQUS pic.twitter.com/LZTwDwk9wK— L'ÉQUIPE (@lequipe) October 25, 2023 Mané hafði hjálpað félaginu síðasta sumar og látið það fá pening til að geta fengið til sín leikmenn en nú er hann samkvæmt þessum upplýsingum að verða formlegur og staðfestur eigandi í félaginu. Borgarstjórinn Yann Galut hefur lýst yfir ánægju sinni með fréttirnar. Bourges er 64 þúsund manna borg en stolt borgarinnar hingað til hefur verið kvennakörfuboltaliðið CJM Bourges Basket sem er margfaldur franskur meistari og hefur unnið Euroleague þrisvar sinnum. Cheikh Sylla, forseti Bourges Foot 18, spilaði stórt hlutverk í því að fá Mané inn og hann mun halda sæti sínu sem forseti félagsins. Bourges Foot 18 er staðsett 250 kílómetra suður af París eða í miðju landinu. Félagið hefur aldrei komist ofar en í frönsku b-deildina. Liðið situr eins og er næst neðst í B-riðli Championnat National deildarinnar sem D-deildin í Frakklandi. Mané fór til Arabíu eftir vonbrigðartímabil hjá Bayern en hann átti mögnuð ár hjá Liverpool þar sem hann vann meðal annars sex titla þar á meðal Meistaradeildina 2019 og ensku úrvalsdeildina 2020. OFFICIEL : Sadio Mané est devenu le propriétaire de Bourges Foot 18, un club de National 2 ! L'annonce officielle a été faite lors d'une conférence de presse ce matin. pic.twitter.com/qn5aR9Jcen— (@JoueursSN) October 25, 2023
Franski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira