Svaf í tjaldinu sínu eftir að hafa klárað 108 klukkutíma hlaup Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2023 10:01 Harvey Lewis brosti út að eyrum eftir að heimsmeistaratitilinn var í höfn, @bigdogbackyardultra Harvey Lewis vann Big Dog Bakgarðshlaupið í ár og stóð bæði uppi sem heimsmeistari og heimsmethafi. Hann bætti gamla heimsmetið um sex klukkutíma eftir að hafa hlaupið í 108 klukkutíma og alls 724 kílómetra. Lewis var samt ekkert að flýta sér heim í rúmið eftir hlaupið. Flestir hefðu eflaust þráð ekkert heitar en að komast í dúnmjúkt rúmið sitt eftir alla þessa kílómetra en á þessum tímapunkti var skynsamlegast að ná að hvíla sig í stað þess að leggja upp í eitthvað meira flakk. Lewis svaf því bara í tjaldinu sínu í bakgarði Lazarus Lake, sama tjaldi og hafði þjónað honum svo vel þá fjóra sólarhringa og ellefu klukkustundir sem hlaupið stóð yfir. Lewis fékk gullpeninginn frá Lazarus Lake eftir að sigurinn var í höfn og eyddi síðan klukkutíma í að ræða hlaupið og taka við hamingjuóskum frá þeim sem voru á svæðinu. Lewis fór síðan að sofa út í garði samkvæmt upplýsingum frá Tracey Outlaw og hafði það ótrúlega gott miðað við það að vera búinn að hlaupa frá 50 til 55 mínútum á hverjum klukkutíma í næstum fjóra og hálfan sólarhring. Lewis sá til þess að heimsmetið færist frá Ástralíu og til Bandaríkjanna en metið var 102 klukkutímar og var í eigu Phil Gore. View this post on Instagram A post shared by Harvey Lewis (@harveylewisultrarunner) Bakgarðshlaup Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Lewis var samt ekkert að flýta sér heim í rúmið eftir hlaupið. Flestir hefðu eflaust þráð ekkert heitar en að komast í dúnmjúkt rúmið sitt eftir alla þessa kílómetra en á þessum tímapunkti var skynsamlegast að ná að hvíla sig í stað þess að leggja upp í eitthvað meira flakk. Lewis svaf því bara í tjaldinu sínu í bakgarði Lazarus Lake, sama tjaldi og hafði þjónað honum svo vel þá fjóra sólarhringa og ellefu klukkustundir sem hlaupið stóð yfir. Lewis fékk gullpeninginn frá Lazarus Lake eftir að sigurinn var í höfn og eyddi síðan klukkutíma í að ræða hlaupið og taka við hamingjuóskum frá þeim sem voru á svæðinu. Lewis fór síðan að sofa út í garði samkvæmt upplýsingum frá Tracey Outlaw og hafði það ótrúlega gott miðað við það að vera búinn að hlaupa frá 50 til 55 mínútum á hverjum klukkutíma í næstum fjóra og hálfan sólarhring. Lewis sá til þess að heimsmetið færist frá Ástralíu og til Bandaríkjanna en metið var 102 klukkutímar og var í eigu Phil Gore. View this post on Instagram A post shared by Harvey Lewis (@harveylewisultrarunner)
Bakgarðshlaup Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira