Foreldrum Luis Diaz rænt í Kólumbíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2023 09:18 Foreldrum Luis Diaz var rænt í heimalandi sínu. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Foreldrum kólumbíska knattspyrnumannsins Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var rænt í heimalandi sínu eftir að hafa verið stöðvuð af byssumönnum á mótorhjólum. Sky Sports er meðal þeirra miðla sem segir frá. Móður leikmannsins hefur verið bjargað, en föður hans er enn leitað. Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, hefur kallað út herinn til að leita að föður Diaz. Móður leikmannsins, Cilenis Marulanda, var leyst úr haldi mannræningja af lögrelgunni í borginni Barrancas. Forsetin sagði sjálfur frá aðgerðunum á X, áður Twitter. „Eftir aðgerðir í Barrancas hefur móður Luis Diaz verið bjargað úr haldi mannræningja. Við höldum leitinni áfram að föður hans,“ ritaði Petro. 🚨 Sources close to Luis Díaz confirm that his mother Cilenis Marulanda has been rescued by the police.The operation now continues to free his father, kidnapped earlier today. pic.twitter.com/LNAtKNi2dz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 29, 2023 William Salamanca, yfirmaður lögreglunnar í Kólumbíu, segir að allir lausir lögreglumenn vinni nú í því að finna föður Diaz. Foreldrum þessa 26 ára gamla leikmanns Liverpool og kólumbíska landsliðsins var rænt á leið sinni heim að því er fregnir herma. Talið er að þau hafi verið á bensínstöð þegar vopnaðir menn á mótorhjólum komu og rændu þeim. Fótbolti Kólumbía Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Sjá meira
Sky Sports er meðal þeirra miðla sem segir frá. Móður leikmannsins hefur verið bjargað, en föður hans er enn leitað. Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, hefur kallað út herinn til að leita að föður Diaz. Móður leikmannsins, Cilenis Marulanda, var leyst úr haldi mannræningja af lögrelgunni í borginni Barrancas. Forsetin sagði sjálfur frá aðgerðunum á X, áður Twitter. „Eftir aðgerðir í Barrancas hefur móður Luis Diaz verið bjargað úr haldi mannræningja. Við höldum leitinni áfram að föður hans,“ ritaði Petro. 🚨 Sources close to Luis Díaz confirm that his mother Cilenis Marulanda has been rescued by the police.The operation now continues to free his father, kidnapped earlier today. pic.twitter.com/LNAtKNi2dz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 29, 2023 William Salamanca, yfirmaður lögreglunnar í Kólumbíu, segir að allir lausir lögreglumenn vinni nú í því að finna föður Diaz. Foreldrum þessa 26 ára gamla leikmanns Liverpool og kólumbíska landsliðsins var rænt á leið sinni heim að því er fregnir herma. Talið er að þau hafi verið á bensínstöð þegar vopnaðir menn á mótorhjólum komu og rændu þeim.
Fótbolti Kólumbía Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Sjá meira