Wenger vorkennir United: „Engin von eftir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2023 14:31 Mynd sem er lýsandi fyrir ástandið á Old Trafford. getty/Robbie Jay Barratt Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, vorkennir sínum fornu fjendum í Manchester United og segir vonleysið svífi yfir vötnum hjá félaginu. United laut í lægra haldi fyrir Manchester City, 0-3, í stórleik 10. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. United hefur tapað helmingi leikja sinna í deildinni og er í 8. sæti hennar. „Ég myndi segja að munurinn milli liðanna hafi aukist eftir því sem á leikinn leið,“ sagði Wenger á beIN Sports. „Á endanum vorkennir þú svona stóru félagi eins og Manchester United því það er engin von eftir. Ég sé ekki hvar þeir geta bætt sig. Þetta lið hefur glatað sjálfstrausti, gæðum og jafnvel andanum í dag. Það var ekki mikill baráttuandi í United ofan á allt.“ Wenger fannst skrítið að Erik ten Hag, stjóri United, hafi fyrirskipað sínum mönnum að gefa boltann í tíma og ótíma aftur á markvörðinn Andre Onana. Svo fannst Frakkanum United-liðið of sundurslitið. „Í dag fannst mér þeir mjög slakir í byggja upp spil. Þeir gáfu boltann svo oft á markvörðinn þegar þeir áttu möguleika á að spila fram á við. Ég myndi segja að þetta hafi byrjað það,“ sagði Wenger. „Hitt vandamálið í dag fannst mér vera að bilið milli framherjans og varnarmannanna var gríðarlega mikið. Þú getur ekki unnið boltann aftur gegn liði eins og Manchester City þegar bilið er svona breitt. Liðið var ekki nógu þétt.“ Næsti leikur United er gegn Fulham á Craven Cottage á laugardaginn. Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
United laut í lægra haldi fyrir Manchester City, 0-3, í stórleik 10. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. United hefur tapað helmingi leikja sinna í deildinni og er í 8. sæti hennar. „Ég myndi segja að munurinn milli liðanna hafi aukist eftir því sem á leikinn leið,“ sagði Wenger á beIN Sports. „Á endanum vorkennir þú svona stóru félagi eins og Manchester United því það er engin von eftir. Ég sé ekki hvar þeir geta bætt sig. Þetta lið hefur glatað sjálfstrausti, gæðum og jafnvel andanum í dag. Það var ekki mikill baráttuandi í United ofan á allt.“ Wenger fannst skrítið að Erik ten Hag, stjóri United, hafi fyrirskipað sínum mönnum að gefa boltann í tíma og ótíma aftur á markvörðinn Andre Onana. Svo fannst Frakkanum United-liðið of sundurslitið. „Í dag fannst mér þeir mjög slakir í byggja upp spil. Þeir gáfu boltann svo oft á markvörðinn þegar þeir áttu möguleika á að spila fram á við. Ég myndi segja að þetta hafi byrjað það,“ sagði Wenger. „Hitt vandamálið í dag fannst mér vera að bilið milli framherjans og varnarmannanna var gríðarlega mikið. Þú getur ekki unnið boltann aftur gegn liði eins og Manchester City þegar bilið er svona breitt. Liðið var ekki nógu þétt.“ Næsti leikur United er gegn Fulham á Craven Cottage á laugardaginn.
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira