Fá tvö ný námurannsóknaleyfi og er nú stærsti leyfishafinn á Grænlandi Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2023 07:52 Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, og Eldur Ólafsson, forstjóri og stofnandi Amaroq. Amaroq Minerals var skráð á aðalmarkað Nasdaq Iceland í september. Aðsend Amaroq Minerals hefur fengið verulega auknar heimildir til námurannsókna á Suður-Grænlandi eftir að hafa tryggt sér tvö ný námurannsóknaleyfi frá ríkisstjórn Grænlands. Með nýju heimildunum er fyrirtækið handhafi leyfa sem ná til alls 9.785,56 ferkílómetra og er orðinn stærsti leyfihafinn á Grænlandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Amaroq til Kauphallarinnar. Þar kemur fram að nýju leyfin ná til alls 1.916,81 ferkílómetra svæði þar sem fyrirliggjandi rannsóknarsvæði er framlengt. Segir að með nýja leitarsvæðinu stækki heildarrannsóknasvæði félagsins og nái það yfir meirihluta kopar-/IOCG-málmgrýtisbeltisins sem félagið sé búið að sýna fram á að geti verið á Suður-Grænlandi. Leita að kopar og gulli Haft er eftir Eldi Ólafssyni, forstjóra Amaroq, að þessi tvö nýju, spennandi og vænlegu námurannsóknaleyfi séu enn eitt merkið um framtíðarsýn félagsins og trú á Grænlandi sem uppsprettu dýrmætra jarðefna. „Það er mér sönn ánægja að tilkynna stöðu Amaroq sem stærsta leyfishafa á Grænlandi, en nú erum við með sérleyfi sem nær til meirihluta kopar-/IOCG-málmgrýtisbeltisins Þessi þróun er í samræmi við stefnuna um að tryggja okkur heimildir til jarðefnaleitar í beltum með gulli og öðrum dýrmætum jarðefnum á Suður-Grænlandi, til viðbótar við leyfin sem við höfum þegar á hendi. Við hyggjumst nota leyfin til að leita að kopar og öðrum verðmætum jarðefnum (rare earth elements) ásamt samstarfsaðila okkar, GCAM,“ segir Eldur. Í tilkynningunni segir að nýju leyfin tvö taki til: „Nunarsuit – sem tengir saman mögulega koparvinnslu í Sava við fyrirliggjandi Josva-koparnámuna í Kobbermineburgt til vesturs, auk þess að taka til Nunarsuit, ókannaðs svæðis í Görðum, þar sem vitað er að sjaldgæf jarðefni og aðrir dýrmætir málmar (rare earth elements) kunni að finnast, og Paatusoq West – sem er vestur af Paatusaq í Görðum og þar sem möguleiki er á sjaldgæfum jarðefnum og öðrum dýrmætum málmum (rare earth elements). Nú er fyrirtækið handhafi mikils meirihluti vinnsluleyfa á nýlega skilgreinda koparvinnslusvæðinu frá Kobberminebugt í vestri til Norður-Sava í austri. Á svæðinu kann að finnast kopar og mikilvægar jarðefnamyndanir á heimsmælikvarða, í formi skarns, IOCG- og porphry jarðlíkana módela. Þessi leyfi taka jafnframt til svæða á Gardaq-steinefnabeltinu með umtalsverðum möguleikum á vinnslu verðmætra málma (rare earth elements), svo sem Kvanefjeld og Tanbreez. Á næstu árum hyggst Amaroq halda rannsóknarverkefnum sínum áfram með tilstilli þessara og annarra leyfa í samstarfsverkefni sínu með GCAM,“ segir í tilkynningunni. Amaroq Minerals var skráð á aðalmarkað Nasdaq Iceland í september síðastliðinn. Amaroq Minerals Námuvinnsla Grænland Tengdar fréttir Gengi Amaroq rýkur upp eftir „ótrúlegar“ niðurstöður úr borunum eftir gulli Hlutabréfaverð auðlindafyrirtækisins Amaroq Minerals hefur hækkað skarpt eftir að tilraunaboranir leiddu í ljós hæsta gullmagn í sögu félagsins, meðal annars uppgötvun á nýrri gullæð, en niðurstöðurnar voru umfram væntingar að sögn forstjórans og eykur vissu um að áætlanir þess muni standast. Nokkrum dögum áður en þær niðurstöður lágu fyrir hafði breskur fjárfestingabanki hækkað verðmat sitt á Amaroq upp í tæplega 50 milljarða króna, liðlega 85 prósent yfir núverandi markaðsgengi. 11. október 2023 10:27 Amaroq Minerals mætt á aðalmarkað í Kauphöllinni Auðlindafélagið Amaroq Minerals verður í dag skráð á Aðalmarkað Nasdaq Iceland, eftir að hafa áður verið skráð á First North vaxtarmarkaðnum. 21. september 2023 10:41 Metur Amaroq á 36 milljarða og segir félagið vera í „einstakri stöðu“ Auðlindafyrirtækið Amaroq Minerals, sem mun flytjast yfir á Aðalmarkað í Kauphöllinni hér á landi síðar í vikunni, er sagt vera í „einstaklegra sterkri stöðu“ vegna þeirra fjölmörgu fágætismálma sem það hefur aðgang að til námugraftar og vinnslu í Grænlandi. Samkvæmt nýlegri greiningu bresks fjárfestingabanka er Amaroq verðmetið á jafnvirði liðlega 36 milljarða króna en félagið áformar að vera tilbúið til að hefja gullvinnslu á síðari hluta ársins 2024. 18. september 2023 15:44 Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Amaroq til Kauphallarinnar. Þar kemur fram að nýju leyfin ná til alls 1.916,81 ferkílómetra svæði þar sem fyrirliggjandi rannsóknarsvæði er framlengt. Segir að með nýja leitarsvæðinu stækki heildarrannsóknasvæði félagsins og nái það yfir meirihluta kopar-/IOCG-málmgrýtisbeltisins sem félagið sé búið að sýna fram á að geti verið á Suður-Grænlandi. Leita að kopar og gulli Haft er eftir Eldi Ólafssyni, forstjóra Amaroq, að þessi tvö nýju, spennandi og vænlegu námurannsóknaleyfi séu enn eitt merkið um framtíðarsýn félagsins og trú á Grænlandi sem uppsprettu dýrmætra jarðefna. „Það er mér sönn ánægja að tilkynna stöðu Amaroq sem stærsta leyfishafa á Grænlandi, en nú erum við með sérleyfi sem nær til meirihluta kopar-/IOCG-málmgrýtisbeltisins Þessi þróun er í samræmi við stefnuna um að tryggja okkur heimildir til jarðefnaleitar í beltum með gulli og öðrum dýrmætum jarðefnum á Suður-Grænlandi, til viðbótar við leyfin sem við höfum þegar á hendi. Við hyggjumst nota leyfin til að leita að kopar og öðrum verðmætum jarðefnum (rare earth elements) ásamt samstarfsaðila okkar, GCAM,“ segir Eldur. Í tilkynningunni segir að nýju leyfin tvö taki til: „Nunarsuit – sem tengir saman mögulega koparvinnslu í Sava við fyrirliggjandi Josva-koparnámuna í Kobbermineburgt til vesturs, auk þess að taka til Nunarsuit, ókannaðs svæðis í Görðum, þar sem vitað er að sjaldgæf jarðefni og aðrir dýrmætir málmar (rare earth elements) kunni að finnast, og Paatusoq West – sem er vestur af Paatusaq í Görðum og þar sem möguleiki er á sjaldgæfum jarðefnum og öðrum dýrmætum málmum (rare earth elements). Nú er fyrirtækið handhafi mikils meirihluti vinnsluleyfa á nýlega skilgreinda koparvinnslusvæðinu frá Kobberminebugt í vestri til Norður-Sava í austri. Á svæðinu kann að finnast kopar og mikilvægar jarðefnamyndanir á heimsmælikvarða, í formi skarns, IOCG- og porphry jarðlíkana módela. Þessi leyfi taka jafnframt til svæða á Gardaq-steinefnabeltinu með umtalsverðum möguleikum á vinnslu verðmætra málma (rare earth elements), svo sem Kvanefjeld og Tanbreez. Á næstu árum hyggst Amaroq halda rannsóknarverkefnum sínum áfram með tilstilli þessara og annarra leyfa í samstarfsverkefni sínu með GCAM,“ segir í tilkynningunni. Amaroq Minerals var skráð á aðalmarkað Nasdaq Iceland í september síðastliðinn.
Amaroq Minerals Námuvinnsla Grænland Tengdar fréttir Gengi Amaroq rýkur upp eftir „ótrúlegar“ niðurstöður úr borunum eftir gulli Hlutabréfaverð auðlindafyrirtækisins Amaroq Minerals hefur hækkað skarpt eftir að tilraunaboranir leiddu í ljós hæsta gullmagn í sögu félagsins, meðal annars uppgötvun á nýrri gullæð, en niðurstöðurnar voru umfram væntingar að sögn forstjórans og eykur vissu um að áætlanir þess muni standast. Nokkrum dögum áður en þær niðurstöður lágu fyrir hafði breskur fjárfestingabanki hækkað verðmat sitt á Amaroq upp í tæplega 50 milljarða króna, liðlega 85 prósent yfir núverandi markaðsgengi. 11. október 2023 10:27 Amaroq Minerals mætt á aðalmarkað í Kauphöllinni Auðlindafélagið Amaroq Minerals verður í dag skráð á Aðalmarkað Nasdaq Iceland, eftir að hafa áður verið skráð á First North vaxtarmarkaðnum. 21. september 2023 10:41 Metur Amaroq á 36 milljarða og segir félagið vera í „einstakri stöðu“ Auðlindafyrirtækið Amaroq Minerals, sem mun flytjast yfir á Aðalmarkað í Kauphöllinni hér á landi síðar í vikunni, er sagt vera í „einstaklegra sterkri stöðu“ vegna þeirra fjölmörgu fágætismálma sem það hefur aðgang að til námugraftar og vinnslu í Grænlandi. Samkvæmt nýlegri greiningu bresks fjárfestingabanka er Amaroq verðmetið á jafnvirði liðlega 36 milljarða króna en félagið áformar að vera tilbúið til að hefja gullvinnslu á síðari hluta ársins 2024. 18. september 2023 15:44 Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Gengi Amaroq rýkur upp eftir „ótrúlegar“ niðurstöður úr borunum eftir gulli Hlutabréfaverð auðlindafyrirtækisins Amaroq Minerals hefur hækkað skarpt eftir að tilraunaboranir leiddu í ljós hæsta gullmagn í sögu félagsins, meðal annars uppgötvun á nýrri gullæð, en niðurstöðurnar voru umfram væntingar að sögn forstjórans og eykur vissu um að áætlanir þess muni standast. Nokkrum dögum áður en þær niðurstöður lágu fyrir hafði breskur fjárfestingabanki hækkað verðmat sitt á Amaroq upp í tæplega 50 milljarða króna, liðlega 85 prósent yfir núverandi markaðsgengi. 11. október 2023 10:27
Amaroq Minerals mætt á aðalmarkað í Kauphöllinni Auðlindafélagið Amaroq Minerals verður í dag skráð á Aðalmarkað Nasdaq Iceland, eftir að hafa áður verið skráð á First North vaxtarmarkaðnum. 21. september 2023 10:41
Metur Amaroq á 36 milljarða og segir félagið vera í „einstakri stöðu“ Auðlindafyrirtækið Amaroq Minerals, sem mun flytjast yfir á Aðalmarkað í Kauphöllinni hér á landi síðar í vikunni, er sagt vera í „einstaklegra sterkri stöðu“ vegna þeirra fjölmörgu fágætismálma sem það hefur aðgang að til námugraftar og vinnslu í Grænlandi. Samkvæmt nýlegri greiningu bresks fjárfestingabanka er Amaroq verðmetið á jafnvirði liðlega 36 milljarða króna en félagið áformar að vera tilbúið til að hefja gullvinnslu á síðari hluta ársins 2024. 18. september 2023 15:44