Austlæg átt og heldur hvassara við suðurströndina Atli Ísleifsson skrifar 1. nóvember 2023 07:12 Yfir daginn má reikna með að hiti á landinu verði yfirleitt núll til fimm stig. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt í dag, víða fimm til þrettán metrum á sekúndu en heldur hvassara við suðurströndina. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það verði stöku skúrir eða él á austanverðu landinu en yfirleitt bjart vestantil. Reikna megi með frosti á bilinu núll til átta í morgunsárið en frostlaust sunnanlands. Yfir daginn verður hiti yfirleitt núll til fimm stig. „Á morgun verður frekar ákveðin norðaustanátt, 10-18 m/s, hvassast suðaustantil. Dálitlar skúrir eða él um norðan- og austanvert landið en áfram léttskýjað á suðvesturhorninu. Hiti breytist lítið. Á föstudag og um helgina er útlit fyrir svipað veður. Norðaustlægar áttir, lítilsháttar snjókoma eða rigning norðan- og austantil en þurrt að kalla suðvestanlands. Hiti yfirleitt um eða yfir frostmarki að deginum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðaustan 8-13 m/s, en 13-18 suðaustantil á landinu. Dálitlar skúrir eða él, en bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Hiti um frostmark fyrir norðan en allt að 5 stigum sunnantil. Á föstudag og laugardag: Norðaustan 5-13 og rigning eða snjókoma með köflum, en þurrt og bjart sunnan- og vestanlands. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Norðanátt, víða 8-13 m/s. Dálítil él norðan- og austanlands, en bjartviðri sunnan heiða. Hiti kringum frostmark. Á mánudag: Norðlæg eða breytileg átt. Stöku skúrir eða él á Suður- og Vesturlandi með hita í kringum frostmark. Birtir upp norðan- og austanlands, frost 2 til 7 stig þar. Á þriðjudag: Útlit fyrir breytilega átt. Stöku él á víð og dreif, einkum fyrir norðan, og hiti um eða undir frostmarki. Veður Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það verði stöku skúrir eða él á austanverðu landinu en yfirleitt bjart vestantil. Reikna megi með frosti á bilinu núll til átta í morgunsárið en frostlaust sunnanlands. Yfir daginn verður hiti yfirleitt núll til fimm stig. „Á morgun verður frekar ákveðin norðaustanátt, 10-18 m/s, hvassast suðaustantil. Dálitlar skúrir eða él um norðan- og austanvert landið en áfram léttskýjað á suðvesturhorninu. Hiti breytist lítið. Á föstudag og um helgina er útlit fyrir svipað veður. Norðaustlægar áttir, lítilsháttar snjókoma eða rigning norðan- og austantil en þurrt að kalla suðvestanlands. Hiti yfirleitt um eða yfir frostmarki að deginum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðaustan 8-13 m/s, en 13-18 suðaustantil á landinu. Dálitlar skúrir eða él, en bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Hiti um frostmark fyrir norðan en allt að 5 stigum sunnantil. Á föstudag og laugardag: Norðaustan 5-13 og rigning eða snjókoma með köflum, en þurrt og bjart sunnan- og vestanlands. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Norðanátt, víða 8-13 m/s. Dálítil él norðan- og austanlands, en bjartviðri sunnan heiða. Hiti kringum frostmark. Á mánudag: Norðlæg eða breytileg átt. Stöku skúrir eða él á Suður- og Vesturlandi með hita í kringum frostmark. Birtir upp norðan- og austanlands, frost 2 til 7 stig þar. Á þriðjudag: Útlit fyrir breytilega átt. Stöku él á víð og dreif, einkum fyrir norðan, og hiti um eða undir frostmarki.
Veður Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Sjá meira