Viðbrögð Klopp við tapi Man. United segja meira en þúsund orð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 12:31 Jürgen Klopp með Erik ten Hag fyrir leik liðanna þeirra í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Andrew Powell Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fékk að vita það á blaðamannafundi eftir sinn leik í enska deildabikarnum í gærkvöldi að Manchester United hafði á sama tíma steinlegið á heimavelli sínum á móti Newcastle. Manchester United tapaði leiknum 3-0 og hafði nokkrum dögum fyrr tapað líka 3-0 á móti Manchester City á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Tvö vandræðaleg töp á heimavelli og sæti knattspyrnustjórans Erik ten Hag hitnar meira og meira með hverju tapinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Stuðningsmenn Newcastle sungu hástöfum „Þú verður rekinn í fyrramálið“ til Ten Hag eftir að lið þeirra komst 2-0 yfir í fyrri hálfleiknum. United byrjaði seinni hálfleikinn ágætlega en tókst ekki að minnka muninn. Newcastle náði aftur á móti að skora þriðja markið og gera út um leikinn. Viðbrögð Klopp við tapi Manchester United liðsins segja þó meira en þúsund orð. Hann fékk að vita úrslitin frá blaðamönnum á fundi sínum með þeim eftir 2-1 sigur á Bournemouth og var því með myndavélarnar á sér. Klopp gretti sig og og missti út úr sér „úúú“ en það var greinilegt að þetta stóra tap kom honum mikið á óvart. Það má sjá viðbrögð hans hér fyrir neðan. Klopp hefur verið knattspyrnustjóri Liverpool frá árinu 2015 en á þeim tíma hefur United skipt mörgum sinnum um manninn í stjórastólnum. Louis van Gaal, José Mourinho, Ole Gunnar Solskjær, Michael Carrick, Ralf Rangnick og loks Erik ten Hag hafa stýrt United á þessum árum og svo gæti farið að nýr maður sé á leiðinni takist hollenska stjóranum ekki að snúa við blaðinu. Jürgen Klopp s reaction to the Man Utd score pic.twitter.com/ps5pEdwR0R— B/R Football (@brfootball) November 1, 2023 Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Manchester United tapaði leiknum 3-0 og hafði nokkrum dögum fyrr tapað líka 3-0 á móti Manchester City á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Tvö vandræðaleg töp á heimavelli og sæti knattspyrnustjórans Erik ten Hag hitnar meira og meira með hverju tapinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Stuðningsmenn Newcastle sungu hástöfum „Þú verður rekinn í fyrramálið“ til Ten Hag eftir að lið þeirra komst 2-0 yfir í fyrri hálfleiknum. United byrjaði seinni hálfleikinn ágætlega en tókst ekki að minnka muninn. Newcastle náði aftur á móti að skora þriðja markið og gera út um leikinn. Viðbrögð Klopp við tapi Manchester United liðsins segja þó meira en þúsund orð. Hann fékk að vita úrslitin frá blaðamönnum á fundi sínum með þeim eftir 2-1 sigur á Bournemouth og var því með myndavélarnar á sér. Klopp gretti sig og og missti út úr sér „úúú“ en það var greinilegt að þetta stóra tap kom honum mikið á óvart. Það má sjá viðbrögð hans hér fyrir neðan. Klopp hefur verið knattspyrnustjóri Liverpool frá árinu 2015 en á þeim tíma hefur United skipt mörgum sinnum um manninn í stjórastólnum. Louis van Gaal, José Mourinho, Ole Gunnar Solskjær, Michael Carrick, Ralf Rangnick og loks Erik ten Hag hafa stýrt United á þessum árum og svo gæti farið að nýr maður sé á leiðinni takist hollenska stjóranum ekki að snúa við blaðinu. Jürgen Klopp s reaction to the Man Utd score pic.twitter.com/ps5pEdwR0R— B/R Football (@brfootball) November 1, 2023
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira