Bein útsending: Er þörf á breytingum á mannréttindakafla stjórnarskrárinnar? Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2023 14:30 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur opnunarávarp málþingsins. Vísir/Arnar Forsætisráðuneytið stendur fyrir málþingi undir yfirskriftinni „Er þörf á breytingum á mannréttindakafla stjórnarskrárinnar?“ þar sem fjallað verður um greinargerð Róberts Spanó og Valgerðar Sólnesum hvort þörf sé á breytingum á mannréttindakafla stjórnarskrárinnar. Málþingið er haldið í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og Háskólann á Akureyri en það fer fram milli klukkan 15 og 16:30 í Háskólanum í Reykjavík í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Á málþinginu verður fjallað um greinargerð Róberts Spanó, prófessors við lagadeild Háskóla Íslands og fv. forseta Mannréttindadómstóls Evrópu, og Valgerðar Sólnes, prófessors við lagadeild Háskóla Íslands, um hvort þörf sé á breytingum á mannréttindakafla stjórnarskrárinnar. Málþingið er það fyrsta af þremur sem haldin verða um efni greinargerða sérfræðinga sem forsætisráðherra fól að vinna um kafla stjórnarskrárinnar um mannréttindi, Alþingi og dómstóla. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur opnunarávarp og þau Róbert Spanó og Valgerður Sólnes munu fjalla um greinargerð sína um mannréttindakafla stjórnarskrárinnar. Þá munu Aðalheiður Jóhannsdóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, Hörður Helgason héraðsdómslögmaður, Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata taka þátt í pallborðsumræðum. Fundarstjóri er Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík. Hægt er að fylgjast með málþinginu í spilaranum að neðan. Málþing: Greinargerð Róberts Spanó og Valgerðar Sólnes um hvort þörf sé á breytingum á mannréttindakaflanum from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo. Mannréttindi Stjórnarskrá Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Sjá meira
Málþingið er haldið í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og Háskólann á Akureyri en það fer fram milli klukkan 15 og 16:30 í Háskólanum í Reykjavík í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Á málþinginu verður fjallað um greinargerð Róberts Spanó, prófessors við lagadeild Háskóla Íslands og fv. forseta Mannréttindadómstóls Evrópu, og Valgerðar Sólnes, prófessors við lagadeild Háskóla Íslands, um hvort þörf sé á breytingum á mannréttindakafla stjórnarskrárinnar. Málþingið er það fyrsta af þremur sem haldin verða um efni greinargerða sérfræðinga sem forsætisráðherra fól að vinna um kafla stjórnarskrárinnar um mannréttindi, Alþingi og dómstóla. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur opnunarávarp og þau Róbert Spanó og Valgerður Sólnes munu fjalla um greinargerð sína um mannréttindakafla stjórnarskrárinnar. Þá munu Aðalheiður Jóhannsdóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, Hörður Helgason héraðsdómslögmaður, Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata taka þátt í pallborðsumræðum. Fundarstjóri er Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík. Hægt er að fylgjast með málþinginu í spilaranum að neðan. Málþing: Greinargerð Róberts Spanó og Valgerðar Sólnes um hvort þörf sé á breytingum á mannréttindakaflanum from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo.
Mannréttindi Stjórnarskrá Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Sjá meira