Nú á bara eitt atvinnumannafélag í Texas eftir að vinna titil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 17:01 Leikmenn Texas Rangers fagna sigri í lokaleiknum á móti Arizona Diamondbacks. AP/Gregory Bull Texas Rangers varð í nótt bandarískur hafnarboltameistari eftir 4-1 sigur á Arizona Diamondbacks í lokaúrslitum. Þetta var í fyrsta sinn sem Rangers vinnur MLB titilinn. Með þessu varð líka ljóst að nú er bara eitt Texas félag eftir úr stóru atvinnumannadeildunum sem á eftir að vinna titil í sinni deild. A moment 52 seasons in the making. #WentAndTookIt pic.twitter.com/UnBLCknUpw— Texas Rangers (@Rangers) November 2, 2023 Eina Texas félagið án titils er nú Houston Texans í ameríska fótboltanum. Þarna erum við að tala um karlalið í ameríska fótboltanum (NFL), hafnaboltanum (MLB), körfuboltanum (NBA) og íshokkíinu (NHL). Texans kom inn í NFL deildina árið 2002 og hefur hvorki komist í Super Bowl né spilað til úrslita í Ameríkudeildinni. Liðið hefur unnið riðil sinn sex sinnum síðast árið 2019. Texas menn hafa því ekki komist nálægt því að vinna titil. Dallas Cowboys hefur unnið fimm NFL titla en þó engan síðan 1995. San Antonio Spurs hefur unnið NBA titilinn fimm sinnum en þó engan síðan 2014. Houston Rockets vann NBA titilinn tvö ár í röð frá 1994 til 1995. Dallas Mavericks vann NBA titilinn árið 2011. Íshokkófélagið Dallas Stars vann Stanley bikarinn 1999. Hafnarboltafélagið Houston Astros vann MLB-deildina tvisvar sinnum eða árin 2017 og 2022. Texas Rangers flutti til Texas árið 1972 og hafði ekki komist í lokaúrslitin siðan að félagið tapaði tvö ár í röð frá 2010 til 2011. Liðið hafði enn fremur ekki unnið einvígi í úrslitakeppni í tólf ár fyrir úrslitakeppnina í ár. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) NFL Hafnabolti NBA Íshokkí Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Sjá meira
Með þessu varð líka ljóst að nú er bara eitt Texas félag eftir úr stóru atvinnumannadeildunum sem á eftir að vinna titil í sinni deild. A moment 52 seasons in the making. #WentAndTookIt pic.twitter.com/UnBLCknUpw— Texas Rangers (@Rangers) November 2, 2023 Eina Texas félagið án titils er nú Houston Texans í ameríska fótboltanum. Þarna erum við að tala um karlalið í ameríska fótboltanum (NFL), hafnaboltanum (MLB), körfuboltanum (NBA) og íshokkíinu (NHL). Texans kom inn í NFL deildina árið 2002 og hefur hvorki komist í Super Bowl né spilað til úrslita í Ameríkudeildinni. Liðið hefur unnið riðil sinn sex sinnum síðast árið 2019. Texas menn hafa því ekki komist nálægt því að vinna titil. Dallas Cowboys hefur unnið fimm NFL titla en þó engan síðan 1995. San Antonio Spurs hefur unnið NBA titilinn fimm sinnum en þó engan síðan 2014. Houston Rockets vann NBA titilinn tvö ár í röð frá 1994 til 1995. Dallas Mavericks vann NBA titilinn árið 2011. Íshokkófélagið Dallas Stars vann Stanley bikarinn 1999. Hafnarboltafélagið Houston Astros vann MLB-deildina tvisvar sinnum eða árin 2017 og 2022. Texas Rangers flutti til Texas árið 1972 og hafði ekki komist í lokaúrslitin siðan að félagið tapaði tvö ár í röð frá 2010 til 2011. Liðið hafði enn fremur ekki unnið einvígi í úrslitakeppni í tólf ár fyrir úrslitakeppnina í ár. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
NFL Hafnabolti NBA Íshokkí Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Sjá meira