„Vorum orðnar bensínlausar síðustu tíu mínúturnar“ Andri Már Eggertsson skrifar 2. nóvember 2023 21:17 Einar Jónsson, þjálfari Fram, var svekktur eftir leik Vísir/Hulda Margrét Fram tapaði gegn Val 21-25. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var afar svekktur með síðustu tólf mínúturnar þar sem Fram skoraði aðeins eitt mark. „Við vorum orðnar bensínlausar síðustu tíu mínúturnar. Við vorum að klikka á dauðafærum sem var dýrt. Það er svona sem ég get sagt strax eftir leik. Við vorum orðnar aðeins þreyttari en þær í lokin,“ sagði Einar Jónsson í samtali við Vísi eftir leik. Fram var marki yfir í hálfleik 12-11. Einar var ánægður með fyrri hálfleikinn og hefði viljað vera meira en aðeins einu marki yfir í hálfleik. „Mér fannst við miklu betri í fyrri hálfleik og við áttum að vera 4-5 mörkum yfir í hálfleik en vorum að skjóta mjög illa og ég veit ekki hvað við klikkuðum á mörgum dauðafærum. Ég hefði viljað vera meira en einu marki yfir í hálfleik.“ „Mér fannst þetta snúast á síðustu tíu mínútunum. Þær sýndu styrkleikamerki undir lokin á meðan það vantaði bensín á tankinn hjá okkur.“ Fram komst yfir um miðjan seinni hálfleik 18-17 og eftir það fóru heimakonur að gefa eftir og Valur gekk á lagið. „Mér fannst Thea [Imani Sturludóttir] skora nokkur góð mörk sem var mikilvægt þar sem bæði lið voru í vandræðum með að skapa sér góð færi en það sem Valur hafði fram yfir okkur var að þær skoruðu nokkur mörk úr hraðaupphlaupum og síðan fengu þær neglur á tíu metrunum frá Theu.“ „Okkur vantaði smá aukalega frá einhverjum undir lokin hvort sem það átti að vera varðir boltar eða mörk til þess að leysa hnútinn. Mér fannst allt annað að sjá okkur í kvöld heldur en undanfarið sem var það jákvæða við leikinn,“ sagði Einar Jónsson að lokum. Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Sjá meira
„Við vorum orðnar bensínlausar síðustu tíu mínúturnar. Við vorum að klikka á dauðafærum sem var dýrt. Það er svona sem ég get sagt strax eftir leik. Við vorum orðnar aðeins þreyttari en þær í lokin,“ sagði Einar Jónsson í samtali við Vísi eftir leik. Fram var marki yfir í hálfleik 12-11. Einar var ánægður með fyrri hálfleikinn og hefði viljað vera meira en aðeins einu marki yfir í hálfleik. „Mér fannst við miklu betri í fyrri hálfleik og við áttum að vera 4-5 mörkum yfir í hálfleik en vorum að skjóta mjög illa og ég veit ekki hvað við klikkuðum á mörgum dauðafærum. Ég hefði viljað vera meira en einu marki yfir í hálfleik.“ „Mér fannst þetta snúast á síðustu tíu mínútunum. Þær sýndu styrkleikamerki undir lokin á meðan það vantaði bensín á tankinn hjá okkur.“ Fram komst yfir um miðjan seinni hálfleik 18-17 og eftir það fóru heimakonur að gefa eftir og Valur gekk á lagið. „Mér fannst Thea [Imani Sturludóttir] skora nokkur góð mörk sem var mikilvægt þar sem bæði lið voru í vandræðum með að skapa sér góð færi en það sem Valur hafði fram yfir okkur var að þær skoruðu nokkur mörk úr hraðaupphlaupum og síðan fengu þær neglur á tíu metrunum frá Theu.“ „Okkur vantaði smá aukalega frá einhverjum undir lokin hvort sem það átti að vera varðir boltar eða mörk til þess að leysa hnútinn. Mér fannst allt annað að sjá okkur í kvöld heldur en undanfarið sem var það jákvæða við leikinn,“ sagði Einar Jónsson að lokum.
Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Sjá meira