Patterson ákærð fyrir þrjú morð og grunuð um ítrekaðar morðtilraunir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2023 08:44 Erin Patterson og grænserkssveppur, svipaður þeim sem talið er að notaður hafi verið í máltíðina sem varð fyrrverandi tengdaforeldrum hennar að bana. ABC/Getty Hin ástralska Erin Patterson, 49 ára, hefur verið ákærð fyrir að myrða þrjá einstaklinga með því að gefa þeim eitraða sveppi og fyrir tilraun til manndráps á fimm einstaklingum. Málið hefur vakið gríðarlega athygli, bæði í Ástralíu og út um allan heim, en fólkið lést eftir að hafa verið boðið til hádegisverðar á heimili Patterson í bænum Leongatha í Viktoríu í júlí síðastliðnum. Viðstaddir voru Don og Gail Patterson, foreldrar fyrirverandi eiginmanns Erin, systir Gail, Heather Wilkinson, og eiginmaður hennar Ian. Á boðstólnum var Beef Wellington en eftir máltíðina sýndu öll fjögur einkenni eitrunar og voru flutt á sjúkrahús. Don, Gail og Heather létust en Ian lifði. Erin Patterson var fljótlega grunuð um græsku en talið er að sveppirnir sem hún notaði við eldamennskuna hafi verið grænserkir, sem eru með eitruðustu sveppum heims. Athygli vakti að tvö börn hennar og eiginmannsins fyrrverandi voru viðstödd máltíðina en fengu annan mat. Í gær dró til tíðinda þegar Patterson var handtekinn en þegar greint var frá ákærum í málinu kom í ljós að hún er einnig grunuð um að hafa þrisvar sinnum gert tilraun til að koma fyrrverandi fyrir kattarnef. Patterson hefur neitað sök í málinu og sagst hafa notað sveppi sem hún keypti út í búð og þurrkaða sveppi sem hún keypti á asískum markaði mánuðum áður. Ástralía Erlend sakamál Sveppir Tengdar fréttir Talin hafa gefið fyrrverandi tengdaforeldrunum eitraða sveppi Áströlsk kona er grunuð hafa notað eitraða sveppi þegar hún matreiddi Beef Wellington-steik fyrir foreldra fyrrverandi eiginmanns síns. Þrír hafa látist eftir að hafa borðað máltíðina. 15. ágúst 2023 18:28 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Rússar hafi framið 183.000 stríðsglæpi „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Málið hefur vakið gríðarlega athygli, bæði í Ástralíu og út um allan heim, en fólkið lést eftir að hafa verið boðið til hádegisverðar á heimili Patterson í bænum Leongatha í Viktoríu í júlí síðastliðnum. Viðstaddir voru Don og Gail Patterson, foreldrar fyrirverandi eiginmanns Erin, systir Gail, Heather Wilkinson, og eiginmaður hennar Ian. Á boðstólnum var Beef Wellington en eftir máltíðina sýndu öll fjögur einkenni eitrunar og voru flutt á sjúkrahús. Don, Gail og Heather létust en Ian lifði. Erin Patterson var fljótlega grunuð um græsku en talið er að sveppirnir sem hún notaði við eldamennskuna hafi verið grænserkir, sem eru með eitruðustu sveppum heims. Athygli vakti að tvö börn hennar og eiginmannsins fyrrverandi voru viðstödd máltíðina en fengu annan mat. Í gær dró til tíðinda þegar Patterson var handtekinn en þegar greint var frá ákærum í málinu kom í ljós að hún er einnig grunuð um að hafa þrisvar sinnum gert tilraun til að koma fyrrverandi fyrir kattarnef. Patterson hefur neitað sök í málinu og sagst hafa notað sveppi sem hún keypti út í búð og þurrkaða sveppi sem hún keypti á asískum markaði mánuðum áður.
Ástralía Erlend sakamál Sveppir Tengdar fréttir Talin hafa gefið fyrrverandi tengdaforeldrunum eitraða sveppi Áströlsk kona er grunuð hafa notað eitraða sveppi þegar hún matreiddi Beef Wellington-steik fyrir foreldra fyrrverandi eiginmanns síns. Þrír hafa látist eftir að hafa borðað máltíðina. 15. ágúst 2023 18:28 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Rússar hafi framið 183.000 stríðsglæpi „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Talin hafa gefið fyrrverandi tengdaforeldrunum eitraða sveppi Áströlsk kona er grunuð hafa notað eitraða sveppi þegar hún matreiddi Beef Wellington-steik fyrir foreldra fyrrverandi eiginmanns síns. Þrír hafa látist eftir að hafa borðað máltíðina. 15. ágúst 2023 18:28