Átta barna móðir með heilaæxli safnar fyrir aðgerð Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. nóvember 2023 13:30 Fjölskylda Lisu skipa tíu manns. Þar á meðal þrjú sett af tvíburum. Elft hefur verið til söfnunar til styrktar átta barna móður sem glímir við miklar aukaverkanir heilaæxlis og á fyrir höndum heilaaðgerð á þriðjudag. Hún segist jákvæð en um leið kvíðin. Lisa Kepnar Eliasson greindist með æxli í litlaheila fyrir þremur árum eftir að hafa glímt við svæsin mígrenisköst lengi. Í júní var kenni gert kunnugt að æxlið, sem ekki hafði verið greint sem illkynja, væri að stækka óeðlilega hratt. Á þriðjudaginn fer Lisa í opna heilaaðgerð þar sem æxlið verður tekið og gengið úr skugga um hvort það sé illkynja. Í samtali við Vísi segist hún jákvæð en mjög kvíðin fyrir aðgerðinni. „Mér er illt í öllum líkamanum af kvíða. Ég reyni bara að vera jákvæð og það er búið að láta mig vita af öllu sem gæti gerst,“ segir Lisa. „En ég er mjög hrædd við þetta allt.“ Mikill kostnaður Lisa og Magnús eiginmaður hennar eiga saman átta börn á aldrinum fjögurra til átján ára, þar af þrjú sett af tvíburum. Fjölskyldan er búsett á Vopnafirði. Eins og gefur að skilja taka börnin ástandinu misvel, en á meðan hún undirbýr sig fyrir aðgerðina hefur þeim verið komið fyrir hjá ættingjum, sem að sögn Lisu reynist þeim erfitt. Lisa kann Magnúsi miklar þakkir fyrir stuðninginn. „Hann er huggunin mín,“ segir hún. Heilaaðgerðin, sem kom til með skömmum fyrirvara, er kostnaðarsöm. „Maðurinn minn getur tekið sér frí úr vinnu en hann fær það ekki launað,“ segir Lisa. Vinkona hennar hefur eflt til fjáröflunar til að létta undir kostnaðinn. Hægt er að styrkja söfnunina og nálgast bankaupplýsingar hennar á Gofundme. Heilbrigðismál Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Lisa Kepnar Eliasson greindist með æxli í litlaheila fyrir þremur árum eftir að hafa glímt við svæsin mígrenisköst lengi. Í júní var kenni gert kunnugt að æxlið, sem ekki hafði verið greint sem illkynja, væri að stækka óeðlilega hratt. Á þriðjudaginn fer Lisa í opna heilaaðgerð þar sem æxlið verður tekið og gengið úr skugga um hvort það sé illkynja. Í samtali við Vísi segist hún jákvæð en mjög kvíðin fyrir aðgerðinni. „Mér er illt í öllum líkamanum af kvíða. Ég reyni bara að vera jákvæð og það er búið að láta mig vita af öllu sem gæti gerst,“ segir Lisa. „En ég er mjög hrædd við þetta allt.“ Mikill kostnaður Lisa og Magnús eiginmaður hennar eiga saman átta börn á aldrinum fjögurra til átján ára, þar af þrjú sett af tvíburum. Fjölskyldan er búsett á Vopnafirði. Eins og gefur að skilja taka börnin ástandinu misvel, en á meðan hún undirbýr sig fyrir aðgerðina hefur þeim verið komið fyrir hjá ættingjum, sem að sögn Lisu reynist þeim erfitt. Lisa kann Magnúsi miklar þakkir fyrir stuðninginn. „Hann er huggunin mín,“ segir hún. Heilaaðgerðin, sem kom til með skömmum fyrirvara, er kostnaðarsöm. „Maðurinn minn getur tekið sér frí úr vinnu en hann fær það ekki launað,“ segir Lisa. Vinkona hennar hefur eflt til fjáröflunar til að létta undir kostnaðinn. Hægt er að styrkja söfnunina og nálgast bankaupplýsingar hennar á Gofundme.
Heilbrigðismál Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira