Barn Barker og Kardashian komið í heiminn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 4. nóvember 2023 18:21 Parið er búið að vera saman síðan í byrjun árs 2021. Getty/Bottari Fyrsta barn trommarans Travis Barker og raunveruleikastjörnunnar Kourtney Kardashian er komið í heiminn. Kardashian tilkynnti um óléttuna í júlí þegar hún hélt á skilti á tónleikum Travis, sem er trommarinn í hljómsveitinni Blink-182, sem á stóð: „Travis, ég er ólétt.“ People greinir frá barnsburðinum en hjónin giftu sig í júní á síðasta ári og hafa verið par síðan í byrjun árs 2021. Þau eiga fyrir nokkur börn úr fyrri samböndum. Kourtney þrjú börn með raunveruleikastjörnunni Scott Dissick. Barker á einnig þrjú börn fyrir með fyrirsætunni Shanna Moakler. Eins og fyrr segir er þetta fyrsta barn þeirra saman. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Trommuleikarinn Travis Barker, eiginmaður raunveruleikastjörnunnar Kourtney Kardashian, leysti frá skjóðunni hvað sonur þeirra ætti að heita í hlaðvarpsþætti á dögunum. Sonurinn mun koma til með að heita Rocky Thirteen Barker. Hann sagði Rocky-nafnið til komið vegna þess hve mikið hann liti upp til gítarleikarans Rocky George, sem lék með hljómsveitinni Suicidal Tendencies. „Og svo er þrettán bara besta tala allra tíma,“ sagði Barker í þættinum. Hollywood Tengdar fréttir Enn eitt Kardashian-barnið á leiðinni Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian á von á sínu fjórða barni með eiginmanni sínum, trommuleikaranum Travis Barker. 17. júní 2023 09:38 Kourtney Kardashian frumsýnir ljósa lokka Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian er orðin ljóshærð. Hún sýndi nýja hárið á Instagram síðu sinni og vakti það mikla athygli. Ólíkt systrum sínum hefur Kourtney haldið sig við dökka hárið alveg síðan hún steig fyrst fram í sviðsljósið, þar til nú. 7. mars 2023 11:32 Travis Barker fluttur á sjúkrahús og dóttir hans biður fólk að biðja fyrir honum Tónlistarmaðurinn Travis Barker var fluttur á sjúkrahús í gær og var eiginkona hans, Kourtney Kardashian honum við hlið. Ekki er vitað hvað hrjáir Barker en dóttir hans bað fólk um að biðja fyrir fjölskyldunni. 29. júní 2022 07:25 Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
People greinir frá barnsburðinum en hjónin giftu sig í júní á síðasta ári og hafa verið par síðan í byrjun árs 2021. Þau eiga fyrir nokkur börn úr fyrri samböndum. Kourtney þrjú börn með raunveruleikastjörnunni Scott Dissick. Barker á einnig þrjú börn fyrir með fyrirsætunni Shanna Moakler. Eins og fyrr segir er þetta fyrsta barn þeirra saman. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Trommuleikarinn Travis Barker, eiginmaður raunveruleikastjörnunnar Kourtney Kardashian, leysti frá skjóðunni hvað sonur þeirra ætti að heita í hlaðvarpsþætti á dögunum. Sonurinn mun koma til með að heita Rocky Thirteen Barker. Hann sagði Rocky-nafnið til komið vegna þess hve mikið hann liti upp til gítarleikarans Rocky George, sem lék með hljómsveitinni Suicidal Tendencies. „Og svo er þrettán bara besta tala allra tíma,“ sagði Barker í þættinum.
Hollywood Tengdar fréttir Enn eitt Kardashian-barnið á leiðinni Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian á von á sínu fjórða barni með eiginmanni sínum, trommuleikaranum Travis Barker. 17. júní 2023 09:38 Kourtney Kardashian frumsýnir ljósa lokka Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian er orðin ljóshærð. Hún sýndi nýja hárið á Instagram síðu sinni og vakti það mikla athygli. Ólíkt systrum sínum hefur Kourtney haldið sig við dökka hárið alveg síðan hún steig fyrst fram í sviðsljósið, þar til nú. 7. mars 2023 11:32 Travis Barker fluttur á sjúkrahús og dóttir hans biður fólk að biðja fyrir honum Tónlistarmaðurinn Travis Barker var fluttur á sjúkrahús í gær og var eiginkona hans, Kourtney Kardashian honum við hlið. Ekki er vitað hvað hrjáir Barker en dóttir hans bað fólk um að biðja fyrir fjölskyldunni. 29. júní 2022 07:25 Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Enn eitt Kardashian-barnið á leiðinni Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian á von á sínu fjórða barni með eiginmanni sínum, trommuleikaranum Travis Barker. 17. júní 2023 09:38
Kourtney Kardashian frumsýnir ljósa lokka Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian er orðin ljóshærð. Hún sýndi nýja hárið á Instagram síðu sinni og vakti það mikla athygli. Ólíkt systrum sínum hefur Kourtney haldið sig við dökka hárið alveg síðan hún steig fyrst fram í sviðsljósið, þar til nú. 7. mars 2023 11:32
Travis Barker fluttur á sjúkrahús og dóttir hans biður fólk að biðja fyrir honum Tónlistarmaðurinn Travis Barker var fluttur á sjúkrahús í gær og var eiginkona hans, Kourtney Kardashian honum við hlið. Ekki er vitað hvað hrjáir Barker en dóttir hans bað fólk um að biðja fyrir fjölskyldunni. 29. júní 2022 07:25
Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið