Luis Díaz biðlaði til mannræningjanna að láta föður sinn lausan Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. nóvember 2023 21:15 Luis Díaz óskaði föður sínum frelsi í leik gegn Luton og sneri sér svo til samfélagsmiðla Luis Díaz sendi frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem hann biðlar til kólumbísku skæruliðasamtakanna Ejercito de Liberacion Nacional (ELN) að sleppa föður sínum en hann hefur verið í haldi mannræningja í rúma viku. Föður hans, Luis Manuel Díaz og móður hans, Cilenis Marulanda var rænt af bensínstöð í heimaborg sinni Barrancas. Móðurinni var sleppt úr haldi samdægurs, skæruliðasamtökin ELN lýstu yfir ábyrgð í málinu í fyrradag og sögðust ætla að láta föðurinn lausan en hafa ekki efnt loforð sitt. Leikmaðurinn sneri aftur á völlinn eftir tveggja leikja fjarveru vegna málsins og skoraði jöfnunarmarkið í 1-1 jafntefli Liverpool gegn Luton. Díaz fagnaði markinu ekki en lyfti treyju sinni og sýndi skilaboðin 'libertad para papa', það þýðist einfaldlega yfir á íslensku sem „frelsi fyrir pabba“. RISING ABOVE THE PAIN TO GET US A POINT 😭😭😭❤️❤️❤️VAMOSSSSSS LUCHOLibertad Para Papa = Freedom for Papa pic.twitter.com/aaAyUmPG7L— Watch LFC (@Watch_LFC) November 5, 2023 Luis Díaz tjáði sig svo í fyrsta skipti á samfélagsmiðlum um málið eftir leikinn gegn Luton. Hann tileinkaði föður sínum jöfnunarmarkið en kvaðst ekki stíga fram sem leikmaður Liverpool heldur sem manneskja og sonur sem óttaðist líf föður síns. Este gol es por la libertad de mi padre y de todos los secuestrados de mi país. Gracias a todos por su apoyo.🙌🏻@europapress @bbcmundo @el_pais @AFP @cruzrojacol @ONU_derechos @ONUcolombia @RevistaSemana @nytimes @Reuters @CNNEE @ElTIEMPO @elheraldoco pic.twitter.com/KuRqYkTPhv— Luis Fernando Díaz (@LuisFDiaz19) November 5, 2023 „Ég bið ELN að láta föður minn lausan þegar í stað og biðla til alþjóðlegra yfirvalda að miðla málum svo hægt sé að tryggja öryggi hans og frelsi. Hverju einustu sekúndu og mínútu sem líður eykst þjáning okkar. Móðir mín, bræður mínir og ég erum örvæntingafull, áhyggjufull og getum var lýst því sem við erum að ganga í gegnum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Segjast ætla að sleppa föður Luis Diaz Faðir Liverpool leikmannsins Luis Diaz er vonandi á heimleið sem fyrst. Honum var rænt af skæruliðasamtökum sem segjast nú ætla að sleppa honum. 3. nóvember 2023 06:40 Luton - Liverpool 1-1 | Gestirnir jöfnuðu leikinn í uppbótartíma Luton var hársbreidd frá öðrum sigri sínum á tímabili þegar þeir tóku á móti Liverpool. Gestirnir frá Bítlaborginni höfðu mikla yfirburði á öllum sviðum leiksins en gekk illa að koma boltanum í markið, Luton komst svo marki yfir undir lok leiks en héldu ekki út uppbótartímann. Luis Diaz skoraði jöfnunarmarkið og tileinkaði það föður sínum, sem er enn í haldi mannræningja í Kólumbíu. 5. nóvember 2023 18:40 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Föður hans, Luis Manuel Díaz og móður hans, Cilenis Marulanda var rænt af bensínstöð í heimaborg sinni Barrancas. Móðurinni var sleppt úr haldi samdægurs, skæruliðasamtökin ELN lýstu yfir ábyrgð í málinu í fyrradag og sögðust ætla að láta föðurinn lausan en hafa ekki efnt loforð sitt. Leikmaðurinn sneri aftur á völlinn eftir tveggja leikja fjarveru vegna málsins og skoraði jöfnunarmarkið í 1-1 jafntefli Liverpool gegn Luton. Díaz fagnaði markinu ekki en lyfti treyju sinni og sýndi skilaboðin 'libertad para papa', það þýðist einfaldlega yfir á íslensku sem „frelsi fyrir pabba“. RISING ABOVE THE PAIN TO GET US A POINT 😭😭😭❤️❤️❤️VAMOSSSSSS LUCHOLibertad Para Papa = Freedom for Papa pic.twitter.com/aaAyUmPG7L— Watch LFC (@Watch_LFC) November 5, 2023 Luis Díaz tjáði sig svo í fyrsta skipti á samfélagsmiðlum um málið eftir leikinn gegn Luton. Hann tileinkaði föður sínum jöfnunarmarkið en kvaðst ekki stíga fram sem leikmaður Liverpool heldur sem manneskja og sonur sem óttaðist líf föður síns. Este gol es por la libertad de mi padre y de todos los secuestrados de mi país. Gracias a todos por su apoyo.🙌🏻@europapress @bbcmundo @el_pais @AFP @cruzrojacol @ONU_derechos @ONUcolombia @RevistaSemana @nytimes @Reuters @CNNEE @ElTIEMPO @elheraldoco pic.twitter.com/KuRqYkTPhv— Luis Fernando Díaz (@LuisFDiaz19) November 5, 2023 „Ég bið ELN að láta föður minn lausan þegar í stað og biðla til alþjóðlegra yfirvalda að miðla málum svo hægt sé að tryggja öryggi hans og frelsi. Hverju einustu sekúndu og mínútu sem líður eykst þjáning okkar. Móðir mín, bræður mínir og ég erum örvæntingafull, áhyggjufull og getum var lýst því sem við erum að ganga í gegnum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Segjast ætla að sleppa föður Luis Diaz Faðir Liverpool leikmannsins Luis Diaz er vonandi á heimleið sem fyrst. Honum var rænt af skæruliðasamtökum sem segjast nú ætla að sleppa honum. 3. nóvember 2023 06:40 Luton - Liverpool 1-1 | Gestirnir jöfnuðu leikinn í uppbótartíma Luton var hársbreidd frá öðrum sigri sínum á tímabili þegar þeir tóku á móti Liverpool. Gestirnir frá Bítlaborginni höfðu mikla yfirburði á öllum sviðum leiksins en gekk illa að koma boltanum í markið, Luton komst svo marki yfir undir lok leiks en héldu ekki út uppbótartímann. Luis Diaz skoraði jöfnunarmarkið og tileinkaði það föður sínum, sem er enn í haldi mannræningja í Kólumbíu. 5. nóvember 2023 18:40 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Segjast ætla að sleppa föður Luis Diaz Faðir Liverpool leikmannsins Luis Diaz er vonandi á heimleið sem fyrst. Honum var rænt af skæruliðasamtökum sem segjast nú ætla að sleppa honum. 3. nóvember 2023 06:40
Luton - Liverpool 1-1 | Gestirnir jöfnuðu leikinn í uppbótartíma Luton var hársbreidd frá öðrum sigri sínum á tímabili þegar þeir tóku á móti Liverpool. Gestirnir frá Bítlaborginni höfðu mikla yfirburði á öllum sviðum leiksins en gekk illa að koma boltanum í markið, Luton komst svo marki yfir undir lok leiks en héldu ekki út uppbótartímann. Luis Diaz skoraði jöfnunarmarkið og tileinkaði það föður sínum, sem er enn í haldi mannræningja í Kólumbíu. 5. nóvember 2023 18:40