Guardiola vill reita sína leikmenn til reiði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2023 13:02 Pep Guardiola er harður við Jack Grealish og hér lætur hann strákinn heyra það. Getty/Michael Regan Pep Guardiola setur stundum leikmenn sína í frystikistuna og gefur þeim fá tækifæri í einhvern tíma. Hann hefur nú útskýrt aðeins taktíkina á bak við það. Guardiola segist vera hreinlega með það markmið að reita sína leikmenn til reiði og trúir því að þá komi þeir aftur inn í liðið og spili betur. Jack Grealish er dæmi um leikmann sem Guardiola beitti þessari aðferð á en hann hefur fengið frekar fá tækifæri undanfarið. Í staðinn hefur Belginn Jérémy Doku blómstrað í hans stöðu. "I want Jack [Grealish] angry, and I want him to play good. Also, I want Doku to be angry for not playing the last two games. This is the way to maintain consistency at that level."-Pep Guardiola [ By Stats Perform]#Grealish #Doku #ManCity #PL #MCIBOU pic.twitter.com/ZAcC6b2sUv— Football.com (@Footballcomglob) November 6, 2023 Doku var með eitt mark og fjórar stoðsendingar í 6-1 sigri á Bournemouth um helgina og Grealish sat allan tímann á bekknum. „Ég vil að Jack Grealish sé reiður og ég vil að hann komi þá aftur inn og spili vel. Þá verður Doku reiður vegna þess að hann hefur ekki spilað síðustu tvo leiki. Þetta er rétta leiðin til að viðhalda stöðugleikanum á þessu getustigi,“ sagði Pep Guardiola. Spænski knattspyrnustjórinn útilokaði heldur ekki það að þeir Doku og Grealish muni spila inn á vellinum á sama tíma. Pep vill oft prófa nýja og skemmtilega hluti og það hefur reynst mjög vel. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Sjá meira
Guardiola segist vera hreinlega með það markmið að reita sína leikmenn til reiði og trúir því að þá komi þeir aftur inn í liðið og spili betur. Jack Grealish er dæmi um leikmann sem Guardiola beitti þessari aðferð á en hann hefur fengið frekar fá tækifæri undanfarið. Í staðinn hefur Belginn Jérémy Doku blómstrað í hans stöðu. "I want Jack [Grealish] angry, and I want him to play good. Also, I want Doku to be angry for not playing the last two games. This is the way to maintain consistency at that level."-Pep Guardiola [ By Stats Perform]#Grealish #Doku #ManCity #PL #MCIBOU pic.twitter.com/ZAcC6b2sUv— Football.com (@Footballcomglob) November 6, 2023 Doku var með eitt mark og fjórar stoðsendingar í 6-1 sigri á Bournemouth um helgina og Grealish sat allan tímann á bekknum. „Ég vil að Jack Grealish sé reiður og ég vil að hann komi þá aftur inn og spili vel. Þá verður Doku reiður vegna þess að hann hefur ekki spilað síðustu tvo leiki. Þetta er rétta leiðin til að viðhalda stöðugleikanum á þessu getustigi,“ sagði Pep Guardiola. Spænski knattspyrnustjórinn útilokaði heldur ekki það að þeir Doku og Grealish muni spila inn á vellinum á sama tíma. Pep vill oft prófa nýja og skemmtilega hluti og það hefur reynst mjög vel. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Sjá meira