Richarlison á leið í aðgerð á mjöðm: Hefði ekki valið mig heldur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2023 17:01 Richarlison hefur verið að glíma við pirrandi mjaðmarmeiðsli og hefur ekki náð sér á strik með Tottenham. Getty/Sebastian Frej Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison þarf að fara í aðgerð á næstunni vegna mjaðmarmeiðsla sinna. Richarlison staðfesti þetta við ESPN í Brasilíu en hann var ónotaður varamaður í leik Tottenham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Brasilíski framherjinn hefur ekki náð sér á strik og meiðslin hafa þar mikið um að segja. „Síðustu mánuðir hafa ekki verið auðveldir fyrir mig,“ sagði Richarlison við ESPN Brasil. BREAKING: Richarlison has confirmed he is set for surgery on a long-term issue with his pubic bone pic.twitter.com/W1p7sKCJ5E— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 7, 2023 „Ég hef verið í vandræðum með heilsuna. Ég ræddi við læknana og ég fer fljótlega í aðgerð á mjöðm,“ sagði Richarlison. „Ég hef verið þjáður. Ég hef verið að berjast um sæti mitt í bæði landsliðinu og félagsliðinu undanfarna átta mánuði og hef ekki hugsað nógu vel um mig,“ sagði Richarlison. „Ég held að það sé best fyrir mig að hvíla og hætta um tíma. Ég mun hugsa um það í nokkra daga og tek síðan þá ákvörðun sem er best fyrir mig,“ sagði Richarlison. Richarlison komst ekki í nýjasta landsliðshóp Brasilímanna. „Auðvitað var ég leiður yfir því en ég skil Diniz (Landsliðsþjálfari Brasilíu). Ef ég væri hann þá hefði ég ekki valið mig heldur. Ég hef ekki verið að spila góðan fótbolta. Ég hef bætt mig í síðustu leikjum en á enn langa leið fyrir höndum áður en ég kemst í landsliðstreyjuna aftur,“ sagði Richarlison. Richarlison concedeu entrevista a @j_castelobranco, foi sincero ao falar sobre sua ausência na lista de convocados por Diniz e afirmou que vai voltar a vestir a camisa da seleção brasileira: 'Não cheguei aqui à toa.'#PremierLeagueNaESPN #FutebolNaESPN pic.twitter.com/LY9JnYph7P— ESPN Brasil (@ESPNBrasil) November 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Richarlison staðfesti þetta við ESPN í Brasilíu en hann var ónotaður varamaður í leik Tottenham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Brasilíski framherjinn hefur ekki náð sér á strik og meiðslin hafa þar mikið um að segja. „Síðustu mánuðir hafa ekki verið auðveldir fyrir mig,“ sagði Richarlison við ESPN Brasil. BREAKING: Richarlison has confirmed he is set for surgery on a long-term issue with his pubic bone pic.twitter.com/W1p7sKCJ5E— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 7, 2023 „Ég hef verið í vandræðum með heilsuna. Ég ræddi við læknana og ég fer fljótlega í aðgerð á mjöðm,“ sagði Richarlison. „Ég hef verið þjáður. Ég hef verið að berjast um sæti mitt í bæði landsliðinu og félagsliðinu undanfarna átta mánuði og hef ekki hugsað nógu vel um mig,“ sagði Richarlison. „Ég held að það sé best fyrir mig að hvíla og hætta um tíma. Ég mun hugsa um það í nokkra daga og tek síðan þá ákvörðun sem er best fyrir mig,“ sagði Richarlison. Richarlison komst ekki í nýjasta landsliðshóp Brasilímanna. „Auðvitað var ég leiður yfir því en ég skil Diniz (Landsliðsþjálfari Brasilíu). Ef ég væri hann þá hefði ég ekki valið mig heldur. Ég hef ekki verið að spila góðan fótbolta. Ég hef bætt mig í síðustu leikjum en á enn langa leið fyrir höndum áður en ég kemst í landsliðstreyjuna aftur,“ sagði Richarlison. Richarlison concedeu entrevista a @j_castelobranco, foi sincero ao falar sobre sua ausência na lista de convocados por Diniz e afirmou que vai voltar a vestir a camisa da seleção brasileira: 'Não cheguei aqui à toa.'#PremierLeagueNaESPN #FutebolNaESPN pic.twitter.com/LY9JnYph7P— ESPN Brasil (@ESPNBrasil) November 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira