Svona var blaðamannafundur Blika fyrir leikinn á móti toppliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 10:52 Halldór Árnason stýrir liði Blika á móti Gent í Laugardalnum annað kvöld en hann hittir fjölmiðlamenn í dag. Getty/Isosport Breiðablik spilar við belgíska félagið KAA Gent í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvellinum annað kvöld. Þjálfari og leikmenn Blika ræddu við fjölmiðlamenn í dag og það má sjá fundinn hér á Vísi. Halldór Árnason þjálfari liðsins og Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði liðsins, fóru yfir undirbúning Blika fyrir leikinn og við hverju megi búast í þessum leik á móti þessu sterka belgíska félagi. Þetta er annar heimaleikur Blika og verður fjórði leikur liðsins í riðlakeppninni sem er sú fyrsta hjá íslensku karlaliði í sögunni. Jafnframt er þetta fjórtándi Evrópuleikur Breiðabliks á tímabilinu. Þrír fyrstu leikir Blika í riðlinum hafa tapast en liðið hefur skorað tvö mörk í þeim. Mótherjinn annað kvöld er mjög sterkur en KAA Gent er á toppi riðilsins með markatöluna 8-1. Gent vann 5-0 sigur á Blikum þegar liðin mættust í Belgíu í síðustu umferð en Belgarnir komust þá í 3-0 eftir aðeins tuttugu mínútna leik. Þetta verður fyrsti heimaleikur Breiðabliks undir stjórn nýja þjálfara síns Halldórs Árnason. Hann talaði um leikinn við Gent og leikmannamál félagsins á fundinum. Önnur íslensk félög eru í fríi á meðan Blikar leita allra leiða til að undirbúa liðið sitt sem best fyrir þessa krefjandi leiki. Hér fyrir neðan má horfa á blaðamannafund Blika. Klippa: Blaðamannafundur Blika Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
Halldór Árnason þjálfari liðsins og Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði liðsins, fóru yfir undirbúning Blika fyrir leikinn og við hverju megi búast í þessum leik á móti þessu sterka belgíska félagi. Þetta er annar heimaleikur Blika og verður fjórði leikur liðsins í riðlakeppninni sem er sú fyrsta hjá íslensku karlaliði í sögunni. Jafnframt er þetta fjórtándi Evrópuleikur Breiðabliks á tímabilinu. Þrír fyrstu leikir Blika í riðlinum hafa tapast en liðið hefur skorað tvö mörk í þeim. Mótherjinn annað kvöld er mjög sterkur en KAA Gent er á toppi riðilsins með markatöluna 8-1. Gent vann 5-0 sigur á Blikum þegar liðin mættust í Belgíu í síðustu umferð en Belgarnir komust þá í 3-0 eftir aðeins tuttugu mínútna leik. Þetta verður fyrsti heimaleikur Breiðabliks undir stjórn nýja þjálfara síns Halldórs Árnason. Hann talaði um leikinn við Gent og leikmannamál félagsins á fundinum. Önnur íslensk félög eru í fríi á meðan Blikar leita allra leiða til að undirbúa liðið sitt sem best fyrir þessa krefjandi leiki. Hér fyrir neðan má horfa á blaðamannafund Blika. Klippa: Blaðamannafundur Blika
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira