Sá stærsti 5,0 að stærð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. nóvember 2023 00:08 Margir skjálfta næturinnar hafa átt upptök sín skammt frá Grindavík. Vísir/Egill Fjöldi kröftugra jarðskjálfta með upptök á Reykjanesskaga hefur riðið yfir nú eftir miðnætti í kvöld. Klukkan 01:24 reið yfir skjálfti sem mældist 4,7 að stærð samkvæmt Veðurstofunni. Sá átti upptök sín um þrjá kílómetra norður af Grindavík, en fjöldi skjálfta hefur mælst við Grindavík í nótt. Í kjölfarið mældust þrír skjálftar yfir 3 að stærð. Þeir voru á bilinu 3,4 til 4,1 samkvæmt gögnum Veðurstofunnar, sem þó eru óyfirfarin. Mikill hristingur í nótt Stærsti jarðskjálfti næturinnar, 5,0 að stærð, reið yfir klukkan 00:46 í nótt. Sá átti upptök sín um 4,6 kílómetra norðnorðvestur af Grindavík og mældist á þriggja kílómetra dýpi. Upplýsingar um skjálftann eru fengnar úr töflu Veðurstofunnar yfir óyfirfarnar niðurstöður jarðskjálftamælinga. Samkvæmt íbúum í Grindavík sem fréttastofa hefur verið í sambandi við er um einn alöflugasta skjálfta sem fundist hefur á svæðinu í langan tíma að ræða. Í kjölfar skjálftans hafa fimm skjálftar mælst þrír að stærð eða stærri. Flestir áttu upptök sín á svipuðum slóðum og mældust frá þremur upp í 3,6 að stærð. Stórir skjálftar létu á sér kræla um miðnætti Rétt upp úr miðnætti fannst kröftugur skjálfti víða um suðvesturhorn landsins um tvær mínútur yfir miðnætti. Samkvæmt óyfirförnum gögnum Veðurstofunnar var hann 3,6 að stærð. Samkvæmt sömu gögnum átti hann upptök sín um fimm kílómetra norðnorðaustur af Grindavík, á 5,4 kílómetra dýpi. Í kjölfarið hafa nokkrir minni skjálftar mælst. Sjö þeirra mældust einn að stærð eða stærri, þar af tveir sem mældust 2,4 og 2,8. Í kjölfarið hafa mælst fleiri stórir skjálftar, en samkvæmt óyfirförnum niðurstöðum Veðurstofunnar reið skjálfti af stærðinni 3,9 yfir um fimm kílómetra vestsuðvestur af Fagradalsfjalli um korter yfir miðnætti. Sá mældist á sjö kílómetra dýpi. Mælingar Veðurstofunnar sýna enn stærri skjálfta, 4,2 að stærð, um mínútu áður, rúmlega þrjá kílómetra norður af Grindavík. Samkvæmt töflu Veðurstofunnar er mæling þess skjálfta þó talsvert óáreiðanlegri en hinna. Skjálftarnir hafa fundist víða, en samkvæmt ábendingum frá lesendum Vísis fannst skjálftinn alla leið upp í Borgarnes. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 01:37. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Í kjölfarið mældust þrír skjálftar yfir 3 að stærð. Þeir voru á bilinu 3,4 til 4,1 samkvæmt gögnum Veðurstofunnar, sem þó eru óyfirfarin. Mikill hristingur í nótt Stærsti jarðskjálfti næturinnar, 5,0 að stærð, reið yfir klukkan 00:46 í nótt. Sá átti upptök sín um 4,6 kílómetra norðnorðvestur af Grindavík og mældist á þriggja kílómetra dýpi. Upplýsingar um skjálftann eru fengnar úr töflu Veðurstofunnar yfir óyfirfarnar niðurstöður jarðskjálftamælinga. Samkvæmt íbúum í Grindavík sem fréttastofa hefur verið í sambandi við er um einn alöflugasta skjálfta sem fundist hefur á svæðinu í langan tíma að ræða. Í kjölfar skjálftans hafa fimm skjálftar mælst þrír að stærð eða stærri. Flestir áttu upptök sín á svipuðum slóðum og mældust frá þremur upp í 3,6 að stærð. Stórir skjálftar létu á sér kræla um miðnætti Rétt upp úr miðnætti fannst kröftugur skjálfti víða um suðvesturhorn landsins um tvær mínútur yfir miðnætti. Samkvæmt óyfirförnum gögnum Veðurstofunnar var hann 3,6 að stærð. Samkvæmt sömu gögnum átti hann upptök sín um fimm kílómetra norðnorðaustur af Grindavík, á 5,4 kílómetra dýpi. Í kjölfarið hafa nokkrir minni skjálftar mælst. Sjö þeirra mældust einn að stærð eða stærri, þar af tveir sem mældust 2,4 og 2,8. Í kjölfarið hafa mælst fleiri stórir skjálftar, en samkvæmt óyfirförnum niðurstöðum Veðurstofunnar reið skjálfti af stærðinni 3,9 yfir um fimm kílómetra vestsuðvestur af Fagradalsfjalli um korter yfir miðnætti. Sá mældist á sjö kílómetra dýpi. Mælingar Veðurstofunnar sýna enn stærri skjálfta, 4,2 að stærð, um mínútu áður, rúmlega þrjá kílómetra norður af Grindavík. Samkvæmt töflu Veðurstofunnar er mæling þess skjálfta þó talsvert óáreiðanlegri en hinna. Skjálftarnir hafa fundist víða, en samkvæmt ábendingum frá lesendum Vísis fannst skjálftinn alla leið upp í Borgarnes. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 01:37.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent