Óttast það að Ödegaard hafi fengið heilahristing á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2023 09:31 Martin Ödegaard er mikilvægur leikmaður fyrir Arsenal og getur vonandi spilað aftur eftir landsleikjahlé. EPA-EFE/NEIL HALL Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, hefur misst af síðustu leikjum enska fótboltaliðsins og nú er að koma betur í ljós hvað er að angra hann. Ensku miðlarnir The Daily Mail og Mirror segja frá því að Ödegaard hafi líklegast fengið heilahristing á æfingu með Arsenal. Það sé ástæðan fyrir að hann var ekki með liðinu í leikjum á móti Newcastle, Sevilla og Burnley. Ödegaard er vissuleg að glíma við meiðsli mjöðm líka og það var talið að væri ástæðan fjarveru hans í leikjunum. Martin Ødegaard missed Arsenal's last two Premier League games with a concussion after he was hit in the face with a ball during training, per @SamiMokbel81_DM pic.twitter.com/XbzI7tFdRP— B/R Football (@brfootball) November 13, 2023 Hann fékk hins vegar boltann í hausinn á æfingu fyrir leik liðsins á móti Newcastle 4. nóvember síðastliðinn. Reglurnar segja að þegar leikmaður fær heilahristing þá má hann ekki taka þátt í æfingum eða leikjum sex næstu daga. Hann má heldur ekki byrja aftur fyrr en leikmaðurinn er alveg einkennalaus. Ödegaard verður ekki með norska landsliðinu í leikjum á móti Færeyjum og Skotlandi í undankeppni EM í þessari viku. NRK hefur það eftir norska landsliðsþjálfaranum Ståle Solbakken að hann hafi vitað af ástandi Ödegaard en að nú fái hann fjórtán daga til að æfa til að koma sér aftur í gang. Daily Mail heldur því fram að Ödegaard verði leikfær í fyrsta leik Arsenal eftir landsleikjahlé sem verður á móti Brentford 25. nóvember. EXCLUSIVE from @SamiMokbel81_DM:Martin Ødegaard missed the game against Sevilla and Burnley due to a concussion after getting hit in the face by a ball in London Colney. https://t.co/Y2hLLbQ2da— Eduardo Hagn (@EduardoHagn) November 13, 2023 Enski boltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Ensku miðlarnir The Daily Mail og Mirror segja frá því að Ödegaard hafi líklegast fengið heilahristing á æfingu með Arsenal. Það sé ástæðan fyrir að hann var ekki með liðinu í leikjum á móti Newcastle, Sevilla og Burnley. Ödegaard er vissuleg að glíma við meiðsli mjöðm líka og það var talið að væri ástæðan fjarveru hans í leikjunum. Martin Ødegaard missed Arsenal's last two Premier League games with a concussion after he was hit in the face with a ball during training, per @SamiMokbel81_DM pic.twitter.com/XbzI7tFdRP— B/R Football (@brfootball) November 13, 2023 Hann fékk hins vegar boltann í hausinn á æfingu fyrir leik liðsins á móti Newcastle 4. nóvember síðastliðinn. Reglurnar segja að þegar leikmaður fær heilahristing þá má hann ekki taka þátt í æfingum eða leikjum sex næstu daga. Hann má heldur ekki byrja aftur fyrr en leikmaðurinn er alveg einkennalaus. Ödegaard verður ekki með norska landsliðinu í leikjum á móti Færeyjum og Skotlandi í undankeppni EM í þessari viku. NRK hefur það eftir norska landsliðsþjálfaranum Ståle Solbakken að hann hafi vitað af ástandi Ödegaard en að nú fái hann fjórtán daga til að æfa til að koma sér aftur í gang. Daily Mail heldur því fram að Ödegaard verði leikfær í fyrsta leik Arsenal eftir landsleikjahlé sem verður á móti Brentford 25. nóvember. EXCLUSIVE from @SamiMokbel81_DM:Martin Ødegaard missed the game against Sevilla and Burnley due to a concussion after getting hit in the face by a ball in London Colney. https://t.co/Y2hLLbQ2da— Eduardo Hagn (@EduardoHagn) November 13, 2023
Enski boltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira