Fær nýjan samning þrátt fyrir að vera í banni fyrir brot á veðmálareglum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. nóvember 2023 22:31 Nicolo Fagioli hefur skrifað undir nýjan samning við Juventus. Daniele Badolato - Juventus FC/Juventus FC via Getty Images Nicolo Fagioli, leikmaður Juventus, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn gildir til ársins 2028, en Fagioli er í banni út yfirstandandi tímabil fyrir bot á veðmálareglum. Hinn 22 ára gamli Fagioli fær væna launahækkun í nýja samningnum, en hann er af mörgum talinn einn efnilegasti miðjumaður ítalska fótboltans. Hann lenti þó í veseni fyrr á tímabilinu þegar upp komst um brot hans, og nokkurra annarra ítalskra leikmanna, á veðmálareglum ítalska knattspyrnusambandsins. Meðal þeirra sem voru dæmdir brotlegir voru þeir Nicolo Zaniolo, leikmaður Aston Villa, og Sandro Tonali, leikmaður Newcastle. Alls fékk Fagiolo tólf mánaða bann, en fimm þeirra eru skiloðrsbundnir. Hann þarf því að fylgjast með liði sínu frá hliðarlínunni í sjö mánuði og verður ekki meira með á yfrstandandi tímabili. Alls hefur Fagioli leikið 28 leiki fyrir Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni þar sem hann hefur skorað þrjú mörk. Þá á hann að baki einn leik fyrir ítalska landsliðið. ✍️ 𝗙𝗔𝗚𝗜𝗢𝗟𝗜 2️⃣0️⃣2️⃣8️⃣Nicolò extends his stay at Juve! ⚪⚫— JuventusFC 🇬🇧🇺🇸 (@juventusfcen) November 14, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Fagioli fær væna launahækkun í nýja samningnum, en hann er af mörgum talinn einn efnilegasti miðjumaður ítalska fótboltans. Hann lenti þó í veseni fyrr á tímabilinu þegar upp komst um brot hans, og nokkurra annarra ítalskra leikmanna, á veðmálareglum ítalska knattspyrnusambandsins. Meðal þeirra sem voru dæmdir brotlegir voru þeir Nicolo Zaniolo, leikmaður Aston Villa, og Sandro Tonali, leikmaður Newcastle. Alls fékk Fagiolo tólf mánaða bann, en fimm þeirra eru skiloðrsbundnir. Hann þarf því að fylgjast með liði sínu frá hliðarlínunni í sjö mánuði og verður ekki meira með á yfrstandandi tímabili. Alls hefur Fagioli leikið 28 leiki fyrir Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni þar sem hann hefur skorað þrjú mörk. Þá á hann að baki einn leik fyrir ítalska landsliðið. ✍️ 𝗙𝗔𝗚𝗜𝗢𝗟𝗜 2️⃣0️⃣2️⃣8️⃣Nicolò extends his stay at Juve! ⚪⚫— JuventusFC 🇬🇧🇺🇸 (@juventusfcen) November 14, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira