Man. Utd mun ekki selja Sancho á útsöluverði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 09:00 Jadon Sancho á ferðinni í leik með Manchester United liðinu. Liðið þarf á biti í sóknin að halda en hann er samt út í kuldanum. Getty/Stu Forster Framtíð Jadon Sancho hjá Manchester United virðist svo gott sem ráðin en hann gæti verið fastur hjá félaginu komi ekki ásættanlegt tilboð í janúar. Það er almennt búist við því að Sancho verði seldur í janúarglugganum en samkvæmt heimildum ESPN úr herbúðum United þá verður hann ekki seldur á neinu útsöluverði. United mun hlusta á tilboð í leikmanninn en Sancho hefur verið út í kuldanum síðan opinbert rifrildi hans við knattspyrnustjórann Erik ten Hag. Manchester United are refusing to let Jadon Sancho leave on the cheap if he moves in January, a source has told ESPN's @RobDawsonESPN. pic.twitter.com/8qwc5EeYOx— ESPN UK (@ESPNUK) November 15, 2023 Ten Hag heimtaði að Sancho bæði hann afsökunar á því að hafa sagt frá því á samfélagsmiðlum af hverju leikmaðurinn var ekki valinn í hópinn fyrir 3-1 tapleik á móti Arsenal. Sancho hefur hingað til neita að verða við því. Sancho hefur ekki spilað með Manchester United síðan í ágúst. Það er vitað af áhuga liða eins og Juventus og Borussia Dortmund en vandamálið er að United vill fá til baka eins mikið og mögulegt er. Það gæti reynst báðum félögum erfitt að safna saman stórri upphæð fyrir Sancho. United keypti Sancho á 73 milljónir punda sem er stingandi upphæð í dag miðað við það litla sem hann hefur skilað félaginu á þessum rúmu tveimur árum. Sancho hefur spilað 88 leiki með United í öllum keppnum frá 2021 og skoraði í þeim tólf mörk. United hefur hins vegar ekki útilokað það að Sancho fari á láni en þá þarf liðið sem tekur hann einnig að greiða stóran hlut launa hans. Það er kannski líklegri niðurstaða en að eitthvað félag sé tilbúið að borga stóra upphæð fyrir þennan 23 ára leikmann. Sancho er með samning til 2026 með möguleikanum á einu ári í viðbót. Jadon Sancho was the last Man United forward to score at Old Trafford in the Premier League He scored in the final game of the LAST SEASON vs. Fulham pic.twitter.com/FvayQrwPfv— ESPN UK (@ESPNUK) November 13, 2023 Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Það er almennt búist við því að Sancho verði seldur í janúarglugganum en samkvæmt heimildum ESPN úr herbúðum United þá verður hann ekki seldur á neinu útsöluverði. United mun hlusta á tilboð í leikmanninn en Sancho hefur verið út í kuldanum síðan opinbert rifrildi hans við knattspyrnustjórann Erik ten Hag. Manchester United are refusing to let Jadon Sancho leave on the cheap if he moves in January, a source has told ESPN's @RobDawsonESPN. pic.twitter.com/8qwc5EeYOx— ESPN UK (@ESPNUK) November 15, 2023 Ten Hag heimtaði að Sancho bæði hann afsökunar á því að hafa sagt frá því á samfélagsmiðlum af hverju leikmaðurinn var ekki valinn í hópinn fyrir 3-1 tapleik á móti Arsenal. Sancho hefur hingað til neita að verða við því. Sancho hefur ekki spilað með Manchester United síðan í ágúst. Það er vitað af áhuga liða eins og Juventus og Borussia Dortmund en vandamálið er að United vill fá til baka eins mikið og mögulegt er. Það gæti reynst báðum félögum erfitt að safna saman stórri upphæð fyrir Sancho. United keypti Sancho á 73 milljónir punda sem er stingandi upphæð í dag miðað við það litla sem hann hefur skilað félaginu á þessum rúmu tveimur árum. Sancho hefur spilað 88 leiki með United í öllum keppnum frá 2021 og skoraði í þeim tólf mörk. United hefur hins vegar ekki útilokað það að Sancho fari á láni en þá þarf liðið sem tekur hann einnig að greiða stóran hlut launa hans. Það er kannski líklegri niðurstaða en að eitthvað félag sé tilbúið að borga stóra upphæð fyrir þennan 23 ára leikmann. Sancho er með samning til 2026 með möguleikanum á einu ári í viðbót. Jadon Sancho was the last Man United forward to score at Old Trafford in the Premier League He scored in the final game of the LAST SEASON vs. Fulham pic.twitter.com/FvayQrwPfv— ESPN UK (@ESPNUK) November 13, 2023
Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira