Bróðir Rooneys skoraði líka frá miðju Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2023 14:02 John Rooney lék áður með Macclesfield á árunum 2008-10. getty/Stephen Pond Wayne Rooney er ekki eini fjölskyldumeðlimurinn sem getur skorað glæsileg mörk. Það sást bersýnilega í leik Macclesfield og Basford United í fyrradag. Yngri bróðir Rooneys, John, skoraði þá með skoti frá miðju, ekki ósvipað og Wayne gerði í leik Everton gegn West Ham United fyrir sex árum. John byrjaði að vinna boltann á sínum eigin vallarhelmingi, rakti boltann aðeins áfram og lét svo vaða. Og það með þessum líka góða árangri. Boltinn fór yfir markvörð Basford og í netið. Wayne Rooney s younger brother just scored from the half way line for Macclesfield!!! pic.twitter.com/vVtOMAlkMy— Out of Context Football Manager (@nocontextfm1) November 15, 2023 Wayne skoraði frægt mark frá langt fyrir aftan miðju í 4-0 sigri Everton á West Ham 29. nóvember 2017. Rooney skoraði þrennu í leiknum. Wayne Rooney returned to his boyhood club @Everton #OnThisDay in 2017 Any excuse to watch him score from inside his own half again pic.twitter.com/dgjcRCiPjf— Premier League (@premierleague) July 9, 2021 John Rooney, sem er 32 ára miðjumaður, gekk í raðir Macclesfield í haust. Hann lék áður með liðinu í upphafi ferilsins, á árunum 2008-10. Enski boltinn Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sjá meira
Yngri bróðir Rooneys, John, skoraði þá með skoti frá miðju, ekki ósvipað og Wayne gerði í leik Everton gegn West Ham United fyrir sex árum. John byrjaði að vinna boltann á sínum eigin vallarhelmingi, rakti boltann aðeins áfram og lét svo vaða. Og það með þessum líka góða árangri. Boltinn fór yfir markvörð Basford og í netið. Wayne Rooney s younger brother just scored from the half way line for Macclesfield!!! pic.twitter.com/vVtOMAlkMy— Out of Context Football Manager (@nocontextfm1) November 15, 2023 Wayne skoraði frægt mark frá langt fyrir aftan miðju í 4-0 sigri Everton á West Ham 29. nóvember 2017. Rooney skoraði þrennu í leiknum. Wayne Rooney returned to his boyhood club @Everton #OnThisDay in 2017 Any excuse to watch him score from inside his own half again pic.twitter.com/dgjcRCiPjf— Premier League (@premierleague) July 9, 2021 John Rooney, sem er 32 ára miðjumaður, gekk í raðir Macclesfield í haust. Hann lék áður með liðinu í upphafi ferilsins, á árunum 2008-10.
Enski boltinn Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti