Lögmál leiksins: „Held að þeir verði að eilífu lélegir“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. nóvember 2023 07:01 Tómas Steindórsson hefur enga trú á Charlotte Hornets. David Jensen/Getty Images „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar var farið yfir hvort Los Angeles Clippers kæmist í úrslitakeppnina, hvort Charlotte Hornets yrði að eilífu lélegt og hversu góðir Tyrese Maxey og Shai Gilgeous-Alexander væru. „Nei eða Já“ virkar þannig að þáttastjórnandi, Hörður Unnsteinsson, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins, Jóhann Fjalar og Tómas Steindórsson, þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín. Los Angeles Clippers nær ekki inn í umspilið Sérfræðingarnir voru sammála um að Clippers kæmist í umspilið en hvorugur virtist á þeirri skoðun að Clippers myndi enda í efstu sex sætunum. Charlotte Hornets verða lélegir að eilífu „Það segir svolítið mikið að ég held að Kemba Walker sé besti leikmaðurinn,“ sagði Tómas eftir að hafa rætt sögu Hornets, áður Bobcats, í dágóða stund. „Bæði er þetta langminnsta NBA-borgin og fylkið North Carolina í heild er háskólabær. Háskólakörfuboltinn er mun vinsælli en NBA. Svo erum við með Carolina Panthers sem eru mjög lélegir í annarri íþrótt.“ „Held að þeir verði að eilífu lélegir og þetta lið hætti síðan í NBA. Svarið er já, þeir verða lélegir að eilífu,“ sagði Tómas. Jóhann Fjalar var ekki jafn æstur í að spá Hornets lélegu gengi að eilífu; „það er dálítið hart orð.“ Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru „Tyrese Maxey verður í ALL NBA-liði“ og „Shai Gilgeous-Alexander er topp 5 leikmaður í deildinni í dag.“ Klippa: Lögmál leiksins: Held að þeir verði að eilífu lélegir Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Tommi Steindórs greindi hálstak Draymons Green Meðal þess sem verður farið yfir í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er leikbannið sem Draymond Green fékk fyrir að taka Rudy Gobert hálstaki. 20. nóvember 2023 17:46 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að þáttastjórnandi, Hörður Unnsteinsson, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins, Jóhann Fjalar og Tómas Steindórsson, þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín. Los Angeles Clippers nær ekki inn í umspilið Sérfræðingarnir voru sammála um að Clippers kæmist í umspilið en hvorugur virtist á þeirri skoðun að Clippers myndi enda í efstu sex sætunum. Charlotte Hornets verða lélegir að eilífu „Það segir svolítið mikið að ég held að Kemba Walker sé besti leikmaðurinn,“ sagði Tómas eftir að hafa rætt sögu Hornets, áður Bobcats, í dágóða stund. „Bæði er þetta langminnsta NBA-borgin og fylkið North Carolina í heild er háskólabær. Háskólakörfuboltinn er mun vinsælli en NBA. Svo erum við með Carolina Panthers sem eru mjög lélegir í annarri íþrótt.“ „Held að þeir verði að eilífu lélegir og þetta lið hætti síðan í NBA. Svarið er já, þeir verða lélegir að eilífu,“ sagði Tómas. Jóhann Fjalar var ekki jafn æstur í að spá Hornets lélegu gengi að eilífu; „það er dálítið hart orð.“ Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru „Tyrese Maxey verður í ALL NBA-liði“ og „Shai Gilgeous-Alexander er topp 5 leikmaður í deildinni í dag.“ Klippa: Lögmál leiksins: Held að þeir verði að eilífu lélegir
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Tommi Steindórs greindi hálstak Draymons Green Meðal þess sem verður farið yfir í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er leikbannið sem Draymond Green fékk fyrir að taka Rudy Gobert hálstaki. 20. nóvember 2023 17:46 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar Sjá meira
Tommi Steindórs greindi hálstak Draymons Green Meðal þess sem verður farið yfir í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er leikbannið sem Draymond Green fékk fyrir að taka Rudy Gobert hálstaki. 20. nóvember 2023 17:46