Hvenær er líf verðmætt? Davíð Aron Routley skrifar 21. nóvember 2023 10:30 Við erum rosalega upptekin af kerfum. Ef það er ekki kapitalismi þá er það sosialismi eða kommunismi. Hvaðan á peningurinn að koma til þess að laga öll vandamálin sem við höfum búið til? Peningur er fyrirbæri sem hefur ekkert verðmætagildi nema í huganum okkar. Það sem hefur raunverulegt verðmætagildi er líf en við eyðileggjum það með því að tengja pening við verðmætagildi. Við erum svo upptekin af pening, hvað við notum hann í og kerfinu sem við tengjum hann við að við erum að eyðileggja hvað raunverulega skiptir máli, tréin, vötnin, líf í sjónum, líf á jörðinni, heilsuna okkar. Hvernig getum við t.d. stutt við verðmætagildi kvenna í kerfi eins og á Íslandi sem styður við fyrirtæki sem gerir lítið úr konum? Búðir eins og H&m, Zara, New yorker með öðrum orðum hröð tíska (e. fast fashion)?, þessi fyrirtæki framleiða föt frá Bangladesh af konum sem hafa engin réttindi. Þær sauma föt með engin laun, í meiri en 10 tíma á dag, í byggingum sem eiga það til að hrynja og skilur þessar konur inn í rústunum bara svo restin að heiminum getur keypt föt á ódýru verði. Þessi punktur á enganveginn að lítillækka kvennabaráttuna á Íslandi heldur vekja athygli á spurningunni hvenær er líf verðmætt? Ef að eitt líf er verðmætt, ættu ekki önnur líf að vera það líka? Skiptir máli hvar við búum uppá verðmætagildið okkar að gera, hvaða nám við höfum klárað eða í hvaða efnahagstétt við erum í? Hvernig getum við notað okkar líf núna til þess að vekja athygli á verðmætagildi annarra án þess að verðmætagildið okkar lækkar? Þegar að við áttum okkur á því að öll líf þurfa að vera verðmæt þá getum við loksins fengið meira jafnvægi á jörðinni sem er svo gríðarlega raskað bara af tilveru mannkynsins. Gætum við gengið í gömlum fötum til þess að styðjast við fólkið í Bangladesh? Gætum við sleppt því að endurnýja raftæki til þess að styðjast við fólkið í Congo? Gætum við sleppt því að kaupa svona mikið súkkulaði til að styðjast við fólkið á Fílabeinsströndinni? Gætum við gengið, hjólað í vinnuna, skólann? Gætum við hætt að nota plast? Eða myndi verðmætagildið okkar lækka? Hvernig getum við haft áhrif svo fólk hætti að þjáðst vegna neyslu okkar? Vegna þess að okkar neysla og að við séum ekki að tala um vandamálið er að hafa skelfileg áhrif á líf í löndum sem við heyrum aldrei talað um í fjölmiðlum Höfundur er stofnandi síðunnar heilsa103. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Neytendur Mest lesið Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Sjá meira
Við erum rosalega upptekin af kerfum. Ef það er ekki kapitalismi þá er það sosialismi eða kommunismi. Hvaðan á peningurinn að koma til þess að laga öll vandamálin sem við höfum búið til? Peningur er fyrirbæri sem hefur ekkert verðmætagildi nema í huganum okkar. Það sem hefur raunverulegt verðmætagildi er líf en við eyðileggjum það með því að tengja pening við verðmætagildi. Við erum svo upptekin af pening, hvað við notum hann í og kerfinu sem við tengjum hann við að við erum að eyðileggja hvað raunverulega skiptir máli, tréin, vötnin, líf í sjónum, líf á jörðinni, heilsuna okkar. Hvernig getum við t.d. stutt við verðmætagildi kvenna í kerfi eins og á Íslandi sem styður við fyrirtæki sem gerir lítið úr konum? Búðir eins og H&m, Zara, New yorker með öðrum orðum hröð tíska (e. fast fashion)?, þessi fyrirtæki framleiða föt frá Bangladesh af konum sem hafa engin réttindi. Þær sauma föt með engin laun, í meiri en 10 tíma á dag, í byggingum sem eiga það til að hrynja og skilur þessar konur inn í rústunum bara svo restin að heiminum getur keypt föt á ódýru verði. Þessi punktur á enganveginn að lítillækka kvennabaráttuna á Íslandi heldur vekja athygli á spurningunni hvenær er líf verðmætt? Ef að eitt líf er verðmætt, ættu ekki önnur líf að vera það líka? Skiptir máli hvar við búum uppá verðmætagildið okkar að gera, hvaða nám við höfum klárað eða í hvaða efnahagstétt við erum í? Hvernig getum við notað okkar líf núna til þess að vekja athygli á verðmætagildi annarra án þess að verðmætagildið okkar lækkar? Þegar að við áttum okkur á því að öll líf þurfa að vera verðmæt þá getum við loksins fengið meira jafnvægi á jörðinni sem er svo gríðarlega raskað bara af tilveru mannkynsins. Gætum við gengið í gömlum fötum til þess að styðjast við fólkið í Bangladesh? Gætum við sleppt því að endurnýja raftæki til þess að styðjast við fólkið í Congo? Gætum við sleppt því að kaupa svona mikið súkkulaði til að styðjast við fólkið á Fílabeinsströndinni? Gætum við gengið, hjólað í vinnuna, skólann? Gætum við hætt að nota plast? Eða myndi verðmætagildið okkar lækka? Hvernig getum við haft áhrif svo fólk hætti að þjáðst vegna neyslu okkar? Vegna þess að okkar neysla og að við séum ekki að tala um vandamálið er að hafa skelfileg áhrif á líf í löndum sem við heyrum aldrei talað um í fjölmiðlum Höfundur er stofnandi síðunnar heilsa103.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar