Barnsley rekið úr FA bikarnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. nóvember 2023 17:45 Barnsley fagnar marki gegn Horsham í leik liðanna í síðustu viku vísir / getty images Enska knattspyrnusambandið hefur rekið Barnsley úr FA bikarkeppninni eftir að félagið tefldi fram ólöglegum leikmanni í endurteknum leik 1. umferðar gegn utandeildarliðinu Horsham. Fyrri viðureign liðanna í 1. umferð keppninnar lauk með 3-3 jafntefli þann 3. nóvember. Viðureignin var því endurtekin þriðjudaginn 14. nóvember, Barnsley vann þann leik sannfærandi 3-0 en var engu að síður dæmt úr leik í FA bikarkeppninni vegna þess að leikmaður liðsins hafði ekki heimild til að spila. Barnsley hefur rétt til að áfrýja banninu en miðað við yfirlýsingu sem félagið gaf út í dag eru þeir ólíklegir til þess. Þar sagði að mistökin lægu hjá stjórnarmönnum, þeir gengust við brotinu og að félagið hafi verið algjörlega samvinnuþýtt í rannsókn knattspyrnusambandsins. Formaður Horsham, Kevin Borrett, sagði sömuleiðis í viðtali við SkySports að stjórnarmenn Barnsley hafi haft samband við hann og óskað þeim góðs gengis í keppninni. A Professional Game Board Sub-Committee has removed Barnsley from the 2023/24 Emirates FA Cup for fielding an ineligible player during their First Round Proper Replay against Horsham— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) November 22, 2023 Yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins má lesa hér fyrir ofan. Hvergi kemur fram hver leikmaðurinn sem um ræðir sé og fjölmiðlar erlendis hafa ekki greint frá því. Horsham heldur því áfram í næsta umferð bikarsins og mætir þar Sutton, sem er í neðsta sæti League Two, fjórðu bestu deild Englands. Horsham er utandeildarlið í Isthmian League sem keppir á 7. efsta stigi fótboltans á Englandi. Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Fyrri viðureign liðanna í 1. umferð keppninnar lauk með 3-3 jafntefli þann 3. nóvember. Viðureignin var því endurtekin þriðjudaginn 14. nóvember, Barnsley vann þann leik sannfærandi 3-0 en var engu að síður dæmt úr leik í FA bikarkeppninni vegna þess að leikmaður liðsins hafði ekki heimild til að spila. Barnsley hefur rétt til að áfrýja banninu en miðað við yfirlýsingu sem félagið gaf út í dag eru þeir ólíklegir til þess. Þar sagði að mistökin lægu hjá stjórnarmönnum, þeir gengust við brotinu og að félagið hafi verið algjörlega samvinnuþýtt í rannsókn knattspyrnusambandsins. Formaður Horsham, Kevin Borrett, sagði sömuleiðis í viðtali við SkySports að stjórnarmenn Barnsley hafi haft samband við hann og óskað þeim góðs gengis í keppninni. A Professional Game Board Sub-Committee has removed Barnsley from the 2023/24 Emirates FA Cup for fielding an ineligible player during their First Round Proper Replay against Horsham— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) November 22, 2023 Yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins má lesa hér fyrir ofan. Hvergi kemur fram hver leikmaðurinn sem um ræðir sé og fjölmiðlar erlendis hafa ekki greint frá því. Horsham heldur því áfram í næsta umferð bikarsins og mætir þar Sutton, sem er í neðsta sæti League Two, fjórðu bestu deild Englands. Horsham er utandeildarlið í Isthmian League sem keppir á 7. efsta stigi fótboltans á Englandi.
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira