Bandarískt fjármagn streymir enn inn í enska boltann Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. nóvember 2023 06:31 Piatak fjölskyldan hefur keypt 90% hlut í Carlisle United og tekið yfir rekstur félagsins skjáskot / Carlisle United Enn ryðja Bandaríkjamenn sér til rúms í enska boltanum. Fjárfestingahópurinn Castle Sports Group, sem er í eigu Piatak fjölskyldunnar, hefur staðfest yfirtöku sína á League One liðinu Carlisle United. Félagið leikur í þriðju efstu deild Englands, League One, eftir að hafa komist upp í gegnum umspil við Stockport á síðasta tímabili. Þeir sitja sem stendur í 22. sæti deildarinnar. Castle Sports Group er fjárfestingahópur í eigu Piatak fjölskyldunnar frá Jacksonville í Flórídaríki. Kauptilboðið var samþykkt síðastliðinn september á ársfundi stuðningsmanna félagsinsen formlega var gengið frá kaupunum í dag. A message from your new owners 😍 We can’t wait to see everyone at BP on Saturday for the start of a new era! Be part of history and get your tickets now 👇🏼 https://t.co/KBxbtCZFWo pic.twitter.com/ZGevLxk3ao— Carlisle United FC (@officialcufc) November 22, 2023 Carlisle United slæst þar í hóp enskra liða utan úrvalsdeildarinnar sem eru í eigu bandarískra fjárfesta, frægast þeirra er Wrexham í eigu leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, en fleiri félög á borð við Birmingham, Crawley Town og Lincoln eru í eigu Bandaríkjamanna. Tom Piatak fer fyrir hópnum sem keypti Carlisle og sagði í yfirlýsingu sinni að þessi kaup myndu marka nýja, bjartari tíma fyrir félagið og að þau væru staðráðin í því að ná árangri. Markmiðið væri að koma liðinu í fremstu röð og halda góðu sambandi við nærsamfélagið. Fyrsti leikur félagsins undir nýjum eigendum verður næstkomandi laugardag gegn Charlton. Enski boltinn Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Félagið leikur í þriðju efstu deild Englands, League One, eftir að hafa komist upp í gegnum umspil við Stockport á síðasta tímabili. Þeir sitja sem stendur í 22. sæti deildarinnar. Castle Sports Group er fjárfestingahópur í eigu Piatak fjölskyldunnar frá Jacksonville í Flórídaríki. Kauptilboðið var samþykkt síðastliðinn september á ársfundi stuðningsmanna félagsinsen formlega var gengið frá kaupunum í dag. A message from your new owners 😍 We can’t wait to see everyone at BP on Saturday for the start of a new era! Be part of history and get your tickets now 👇🏼 https://t.co/KBxbtCZFWo pic.twitter.com/ZGevLxk3ao— Carlisle United FC (@officialcufc) November 22, 2023 Carlisle United slæst þar í hóp enskra liða utan úrvalsdeildarinnar sem eru í eigu bandarískra fjárfesta, frægast þeirra er Wrexham í eigu leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, en fleiri félög á borð við Birmingham, Crawley Town og Lincoln eru í eigu Bandaríkjamanna. Tom Piatak fer fyrir hópnum sem keypti Carlisle og sagði í yfirlýsingu sinni að þessi kaup myndu marka nýja, bjartari tíma fyrir félagið og að þau væru staðráðin í því að ná árangri. Markmiðið væri að koma liðinu í fremstu röð og halda góðu sambandi við nærsamfélagið. Fyrsti leikur félagsins undir nýjum eigendum verður næstkomandi laugardag gegn Charlton.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira