Frönsku meistararnir styrktu stöðu sína á toppnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. nóvember 2023 22:10 PSG trónir á toppi frönsku deildarinnar eins og svo oft áður. Xavier Laine/Getty Images Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu góðan 5-2 sigur er liðið tóka á móti Monaco í topplsag frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðin sátu í fyrsta og þriðja sæti deildarinnar fyrir leik kvöldsins og með sigri hefði Monaco jafnað PSG að stigum á toppnum. Gestirnir í Monaco héldu að þeir hefðu fengið draumabyrjun þegar Vanderson kom boltanum í netið strax á fjórtándu mínútu, en eftir skoðun myndbandsdómara var markið dæmt af vegna rangstöðu. Goncalo Ramos kom svo heimamönnum í PSG yfir með marki á átjándu mínútu áður en Takumi Minamino jafnaði metin fyrir gestina fjórum mínútum síðar. Kylian Mbappé kom Parísarliðinu hins vegar yfir á nýjan leik rúmum fimm mínútum fyrir hálfleik og staðan því 2-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ousmane Dembele skoraði svo þriðja mark PSG á 70. mínútu áður en Vitinha gerði svo gott sem út um leikinn tveimur mínútum síðar. Folarin Balogun minnkaði þó muninn fyrir gestina þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, en varamaðurinn Randal Kolo Muani bætti fimmta marki PSG við í uppbótartíma og lokatölur því 4-2. Með sigrinum styrkti PSG stöðu sína á toppnum, en liðið er nú með 30 stig eftir 13 leiki, sex stigum meira en Monaco sem situr í þriðja sæti og fjórum stigum meira en Nice sem situr í öðru sæti. Franski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Sjá meira
Liðin sátu í fyrsta og þriðja sæti deildarinnar fyrir leik kvöldsins og með sigri hefði Monaco jafnað PSG að stigum á toppnum. Gestirnir í Monaco héldu að þeir hefðu fengið draumabyrjun þegar Vanderson kom boltanum í netið strax á fjórtándu mínútu, en eftir skoðun myndbandsdómara var markið dæmt af vegna rangstöðu. Goncalo Ramos kom svo heimamönnum í PSG yfir með marki á átjándu mínútu áður en Takumi Minamino jafnaði metin fyrir gestina fjórum mínútum síðar. Kylian Mbappé kom Parísarliðinu hins vegar yfir á nýjan leik rúmum fimm mínútum fyrir hálfleik og staðan því 2-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ousmane Dembele skoraði svo þriðja mark PSG á 70. mínútu áður en Vitinha gerði svo gott sem út um leikinn tveimur mínútum síðar. Folarin Balogun minnkaði þó muninn fyrir gestina þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, en varamaðurinn Randal Kolo Muani bætti fimmta marki PSG við í uppbótartíma og lokatölur því 4-2. Með sigrinum styrkti PSG stöðu sína á toppnum, en liðið er nú með 30 stig eftir 13 leiki, sex stigum meira en Monaco sem situr í þriðja sæti og fjórum stigum meira en Nice sem situr í öðru sæti.
Franski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Sjá meira