Fannst mark Garnachos flottara en mark Rooneys Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2023 10:30 Gary Neville segir að markið sem Alejandro Garnacho skoraði fyrir Manchester United gegn Everton í gær sé flottasta mark sem hann hefur séð skorað með hjólhestaspyrnu. Eftir aðeins þrjár mínútur í leik Everton og United á Goodison Park í gær skoraði Garnacho með stórkostlegri hjólhestaspyrnu og kom gestunum yfir. United vann leikinn á endanum, 0-3. Neville, sem lýsti leiknum á Sky Sports, var dolfallinn yfir marki Garnachos eins og fleiri. „Ég hef ekki séð betra mark með hjólhestaspyrnu. Þetta var fallegasta hjólhestaspyrna sem ég hef séð,“ sagði Neville. Margir líktu marki argentínska ungstirnisins við frægt mark Waynes Rooney fyrir United gegn Manchester City 2011. Neville fannst markið hans Garnachos vera flottara. „Ég hef ekki séð svona áður. Það sem vakti athygli var að hann þurfti að færa sig, fer inn og út, hreyfir fæturna snöggt og kastar sér upp í loftið,“ sagði Neville. „Ég spilaði fótbolta lengi en get ekki gert þetta. Ekki bara hjólhestaspyrnuna heldur að komast í loftið til að ná að snerta boltann. Ég held ég myndi hálsbrjóta mig! Flestir leikmenn myndu ekki vita hvernig ætti að gera þetta. Þetta eru fimleikar, ekki fótbolti. Þetta er besta hjólhestaspyrna sem ég hef séð. Ég hef aldrei séð leikmann komast í stöðu eins og Garnacho. Rooney var nálægt því en mark Garnachos er bara betra.“ Markið í gær var það fyrsta hjá Garnacho í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. United er í 6. sæti hennar. Liðið hefur unnið fimm af síðustu sex deildarleikjum sínum. Enski boltinn Tengdar fréttir Keane segir ummæli Ten Hags „algjört helvítis kjaftæði“ Roy Keane gaf lítið fyrir það þegar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Bruno Fernandes fyrir að leyfa Marcus Rashford að taka vítaspyrnu í 0-3 sigri liðsins á Everton í gær. 27. nóvember 2023 08:30 Fannst Kobbie Mainoo langbestur hjá United Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. 27. nóvember 2023 07:30 United fyrsta liðið til að halda fimm hundruð sinnum hreinu Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær þegar liðið vann 0-3 sigur á Everton en þetta var í 500. sinn sem liðið heldur hreinu í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2023 07:01 Ten Hag: „Ekki sanngjarnt að bera Garnacho saman við Rooney og Ronaldo“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir 0-3 útisigur liðsins gegn Everton í dag. Hann lagði áherslu á að halda mönnum áfram jarðtengdum. 26. nóvember 2023 21:01 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Eftir aðeins þrjár mínútur í leik Everton og United á Goodison Park í gær skoraði Garnacho með stórkostlegri hjólhestaspyrnu og kom gestunum yfir. United vann leikinn á endanum, 0-3. Neville, sem lýsti leiknum á Sky Sports, var dolfallinn yfir marki Garnachos eins og fleiri. „Ég hef ekki séð betra mark með hjólhestaspyrnu. Þetta var fallegasta hjólhestaspyrna sem ég hef séð,“ sagði Neville. Margir líktu marki argentínska ungstirnisins við frægt mark Waynes Rooney fyrir United gegn Manchester City 2011. Neville fannst markið hans Garnachos vera flottara. „Ég hef ekki séð svona áður. Það sem vakti athygli var að hann þurfti að færa sig, fer inn og út, hreyfir fæturna snöggt og kastar sér upp í loftið,“ sagði Neville. „Ég spilaði fótbolta lengi en get ekki gert þetta. Ekki bara hjólhestaspyrnuna heldur að komast í loftið til að ná að snerta boltann. Ég held ég myndi hálsbrjóta mig! Flestir leikmenn myndu ekki vita hvernig ætti að gera þetta. Þetta eru fimleikar, ekki fótbolti. Þetta er besta hjólhestaspyrna sem ég hef séð. Ég hef aldrei séð leikmann komast í stöðu eins og Garnacho. Rooney var nálægt því en mark Garnachos er bara betra.“ Markið í gær var það fyrsta hjá Garnacho í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. United er í 6. sæti hennar. Liðið hefur unnið fimm af síðustu sex deildarleikjum sínum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Keane segir ummæli Ten Hags „algjört helvítis kjaftæði“ Roy Keane gaf lítið fyrir það þegar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Bruno Fernandes fyrir að leyfa Marcus Rashford að taka vítaspyrnu í 0-3 sigri liðsins á Everton í gær. 27. nóvember 2023 08:30 Fannst Kobbie Mainoo langbestur hjá United Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. 27. nóvember 2023 07:30 United fyrsta liðið til að halda fimm hundruð sinnum hreinu Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær þegar liðið vann 0-3 sigur á Everton en þetta var í 500. sinn sem liðið heldur hreinu í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2023 07:01 Ten Hag: „Ekki sanngjarnt að bera Garnacho saman við Rooney og Ronaldo“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir 0-3 útisigur liðsins gegn Everton í dag. Hann lagði áherslu á að halda mönnum áfram jarðtengdum. 26. nóvember 2023 21:01 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Keane segir ummæli Ten Hags „algjört helvítis kjaftæði“ Roy Keane gaf lítið fyrir það þegar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Bruno Fernandes fyrir að leyfa Marcus Rashford að taka vítaspyrnu í 0-3 sigri liðsins á Everton í gær. 27. nóvember 2023 08:30
Fannst Kobbie Mainoo langbestur hjá United Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. 27. nóvember 2023 07:30
United fyrsta liðið til að halda fimm hundruð sinnum hreinu Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær þegar liðið vann 0-3 sigur á Everton en þetta var í 500. sinn sem liðið heldur hreinu í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2023 07:01
Ten Hag: „Ekki sanngjarnt að bera Garnacho saman við Rooney og Ronaldo“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir 0-3 útisigur liðsins gegn Everton í dag. Hann lagði áherslu á að halda mönnum áfram jarðtengdum. 26. nóvember 2023 21:01
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti