Rigning suðaustanlands en dálítil snjókoma víða annars staðar Atli Ísleifsson skrifar 28. nóvember 2023 07:14 Hiti verður kringum frostmark en að sex stigum við suðausturströndina. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur hægri breytilegri átt í dag með rigningu suðaustanlands og dálítilli snjókomu í öðrum landshlutum. Þó verður úrkomulítið vestanlands fram á kvöld. Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði í kringum frostmark, en að sex stigum við suðausturströndina. „Á morgun tekur við austlæg átt, gola eða kaldi með éljum á víð og dreif, en að mestu þurrt á Norður- og Vesturlandi. Hiti um eða undir frostmarki. Norðan 5-13 m/s og él á fimmtudag, en þurrt sunnan- og vestanlands. Frost 0 til 6 stig,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spá fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Austan 3-10 m/s og dálítil él á víð og dreif. Hiti kringum frostmark. Á fimmtudag og föstudag (fullveldisdagurinn): Norðlæg átt 5-13 og él, en þurrt sunnan- og vestanlands. Frost 0 til 8 stig. Á laugardag og sunnudag: Norðlæg átt, skýjað með köflum og stöku él norðaustantil. Kalt í veðri. Á mánudag: Útlit fyrir svipað veður áfram. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði í kringum frostmark, en að sex stigum við suðausturströndina. „Á morgun tekur við austlæg átt, gola eða kaldi með éljum á víð og dreif, en að mestu þurrt á Norður- og Vesturlandi. Hiti um eða undir frostmarki. Norðan 5-13 m/s og él á fimmtudag, en þurrt sunnan- og vestanlands. Frost 0 til 6 stig,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spá fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Austan 3-10 m/s og dálítil él á víð og dreif. Hiti kringum frostmark. Á fimmtudag og föstudag (fullveldisdagurinn): Norðlæg átt 5-13 og él, en þurrt sunnan- og vestanlands. Frost 0 til 8 stig. Á laugardag og sunnudag: Norðlæg átt, skýjað með köflum og stöku él norðaustantil. Kalt í veðri. Á mánudag: Útlit fyrir svipað veður áfram.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Sjá meira